. - Hausmynd

.

gleraugnaglámur

Það var hringt í mig úr leikskólanum í gær og sagt að barnið hefði brotið gleraugun sín. Ég ákvað að anda með nefinu og beið eftir að mínum vinnudegi myndi ljúka og fara svo og ná í stelpuna.

Sótti hana og sá gleraugun hennar. Hún hafði brotið spöngina sjálfa, hún var þannig brotin að ekki var séns að gera við þau. Ég ákvað að fara samt með þau í Sjónarhól og láta kíkja á þau þar sem gleraugun hennar eru ekki einu sinni orðin 3 mánaða gömul Frown. Þar fengum við þær fréttir að ekki væri hægt að gera við þau. (Ekkert sem ég ekki vissi...en vildi samt láta á reyna). Þau áttu eina spöng eftir sem er alveg eins og hennar. Ég varð að láta slag standa, ekki var hægt að hafa krakkann gleraugnalausan Shocking. Ég vissi það alveg að þetta er ekkert fríkeypis svo ég tjaldaði kortinu mínu á borðið og beið eftir upphæðinni. Konan sem afgreiddi mig fannst þetta jafn súrt og mér og ákvað að ég fengi veglegan aflsátt af þessu öllu, þurfti einungis að borga 2900kr LoL. Ég borgaði með GLÖÐU, þakkaði fyrir og fór út....með NÝ gleraugu. (þau settu reyndar gömlu glerin í) Mæli hiklaust með þeim í www.sjonarholl.is

ólátabelgur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband