. - Hausmynd

.

Kom huggari, mig hugga þú

Kom, huggari, mig hugga þú,

kom, hönd, og bind um sárin,

kom, dögg, svala sálu nú,

kom, sól, og þerra tárin,

kom, hjartans heilsulind

kom, heilög fyrirmynd,

kom, ljós, og lýstu mér,

kom, líf, er ævin þver,

kom, eilífð, bak við árin.

sacer-Sb. 1886-Valdimar Briem


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er þetta fallegt, þakka þér fyrir. Með beztu kveðju.

bumba (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.3.2008 kl. 21:34

3 identicon

 Knús frá okkur öllum

 Drífa

DA (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 23:42

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 259638

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

245 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband