. - Hausmynd

.

Helga og skartið

Það er ekki ofsögum sagt að manni sé líkt við Krumma...þennan svarta sem má ekki sjá neitt sem glitrar.

Ég er nebbilega þannig...

Sá hreint út sagt rosalega hring sem mig langaði svooo í...og hvað gerir maður þegar manni langar eitthvað svakalega í eitthvað flott??

  1. sannfærir sjálfan sig um að þetta sé flott og þess virði að reyna að eignast
  2. sannfærir sjálfan sig um að þetta sé jú flott en hafi allt annað við peninginn að gera en að eyða honum út í buskann
  3. reynir að fara milliveginn á nr. 1 og 2
  4. tekur afstöðu á nr. 1 eða 2 þar sem þessi millivegur er gjörsamlega ófær.
  5. þar sem nr. 1 hefur ca 90% gildi og nr. 2 ekki nema 10% gildi, þá hlaut afstaðan að vera skýr svo þá er bara að skunda af stað og versla viðkomandi glingur!!

 

Þannig fór sú saga og ég eignaðist þennan líka svakalega flotta hring. Cool

Safír og gull

Verð: NO COMMENT Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Glæsilegur...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.4.2008 kl. 17:57

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Bara flottur og fer þér örugglega dásamlega velástarkveðjur og góða nótt elsku frænka og family

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:38

3 identicon

Uss, skil ekkert í þér, þú hefðir örugglega getað fína linsu í staðinn :D

Sóley (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 259625

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband