. - Hausmynd

.

Rósar þema

Mér hefur alltaf fundist rósir algjört æði. Ég var svo heppin um daginn að ÓH frænka kom með fullt fangið af rósum sem við ætluðum að mynda. Fjöldi rósanna var á bilinu 50-60. Einhverjar fengu strax að fjúka í ruslið þar sem þær voru full slappar fyrir myndatöku en hinar allar fóru í risa stóran vasa og var samt þröngt á þingi!

Ég naut þess endalaust að fikta við rósirnar, finna lyktina og snerta þær.

Það endaði á því að ég myndaði ein þessar rósir en hún horfði á. Ég sá þetta fyrir mér í rósar þemað sem ég var að reyna að koma mér upp og er ég komin með slatta í safnið. Nú þarf ég að halda áfram með Gerberu þemað en ég er bara komin með tvær myndir af Gerberum.

Hér er rósar þemað

ljósbleik rós

 

dökbleik rós

 

ljósgul rós

 

gul rós

 

appelsínugul rós


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

270 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband