. - Hausmynd

.

Vatn verður að víni!!

Ég komst að því að á þessum síðustu og verstu tímum að auðvelt er að breyta vatni í vín!

Ég greip tóma bjórdós sem var á eldhúsborðinu og skolaði hana vel og vandlega og notaði hana til að vökva blómin mín. (sem eru ekkert óskaplega mörg...en þau sem eru þurfa jú vatn)

Ég var búin að vökva eitt blómið þegar ég lagði bjórdolluna frá mér til þess að hagræða að næsta blómi. Því næst gríp ég aftur bjórdolluna til að vökva en þegar ég helli þá kemur bara bjór! W00t Ég tók ekki strax eftir þessu en um leið og ég átta mig á mistökunum hætti ég snarlega að sjússa blómið og greip rétta bjórdós Joyful

Ég var með afmælisveislu um helgina....eða réttara sagt ég átti afmæli og ætlaði ekki að bjóða neinum en minn elskulegi maður tók þetta í sínar hendur og bauð fullt af fólki án þess að segja mér neitt sérstaklega frá því og kom mér því á óvart.

Auðvitað sá hann til þess að það yrði nóg af bakkelsi og fékk "kokkinn" til að smyrja "nokkrar" snittur.

Allt heppnaðist þetta ljómandi vel og var ég al-sæl með þessa óvæntu veislu.

Hér koma svo nokkrar myndir úr veislunni.

Ólöf og kærastinn

Fallega frænkan og kærastinn hennar

 

Örverpið mitt

Litla skottið mitt

 

Litla sys

Guðrún Alda litla systir...algjör skvísa

 

Amman

 Föðuramma mín

 

Móðirin

Móðir mín

 

Frænkurnar

Frænkurnar (og vinkonur mínar)

 

Stefán & Kokkurinn

Stefán og "Kokkurinn" í góðum gír


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 259625

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband