. - Hausmynd

.

Ágúst 2007-ágúst 2009, blessuð sé minningin

Í dag kveð ég yndislegan vin. Þessi vinur hefur staðið og fallið með mér í tvö ár. Gengið í gegnum súrt og sætt og aldrei kvartað yfir neinu.

Það kom þó að því að þessi vinur gaf sig á endanum sökum mikils álags. þegar við hittumst í gær enn og aftur féll vinurinn saman og gat ekki meira. Ég felldi tár þegar ég kvaddi þennan góða vin.

Virðingin var samt ekki meira en svo en að ég lét þennan ágæta og trygga vin fjúka í ruslið!

Nú þarf ég bara að finna nýjan vin í staðinn. Einn gallinn er sá að nýr samskonar vinur finnst bara í USA!

Ég ætla mér samt að fá mér nýjan vin....ég skal....

Hér kemur mynd af besta vini mínum í tvö ár InLove

Gallabuxurnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

270 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband