. - Hausmynd

.

Verðlaunaafhending 10. október 2009

Sunna kaðlakrútt

Þann 11. september 2009 var hringt í mig og mér tilkynnt það að ég hefði verið í 2.sæti í prjónasamkeppni hjá Tinnu.

Ég var að vonum ánægð með það og hlýt ég að launum peningaverðlaun og garnúttekt hjá Tinnu. Mjög góð búbót fyrir heimilið.

Flíkin sem fékk verðlaunin hef ég kallað "Sunna kaðlakrútt" en upphaflega gerði ég þessa kápu á Sunnuskottið mitt. Hún hefur náð ansi miklum vinsældum og hef ég gert fleiri kápur og gefið frá mér.

Uppskriftin mun svo birtast í næsta ÝR blaði en það vill svo skemmtilega til að ég á fleiri uppskriftir í þessu blaði án þess þó að hafa tekið þátt í fleiri keppnum. Joyful

Nú er komið að verðlaunaafhendingunni og hvet ég alla til að koma og skoða flíkurnar sem sendar voru inn í keppnina ásamt þeim sem unnu til verðlauna.

Betri upplýsingar má finna á www.tinna.is Smile

tinna-verðlaun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með vinninginn !

Guðrún Berta (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 23:41

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju elsku frænkan mín......og ljúfar kveðjur

Ps þú varst flott í Lífsauganu

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.10.2009 kl. 19:40

3 identicon

Til hamingju með flottan árangur

Sóley (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

271 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband