Legendario
Rommið er geymt frá einu ári upp í 25 ár. Allt er þetta geymt í svona tunnum sem er úr gegnheilli eik og eikarbragðir smitast út í rommið sem gerir það svona gott.....ég get ekki beinlínis sagt að mér finnist romm gott...frekar en annað sterkt vín...en ágætt í einhverskonar drykki =o)
Ljósmyndari: Helga | Staður: Havana, Cuba | Bætt í albúm: 23.1.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.