Humar
Við fórum á veitingastað og fengum okkur Humar. Hann var mjög góður en frekar seigur. Frekar mikið eldaður. Kúbverjar mega ekki fá humar, hann er eingöngu fyrir túrismann. Þetta leiðir að því að fólk stundar ólöglegar humarveiðar í skjóli næturs og selja á svartamarkaði.
Ljósmyndari: Helga | Staður: Havana, Cuba | Bætt í albúm: 23.1.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.