. - Hausmynd

.

Hollusta dagsins, alla daga =)

Nú skal tekiđ á ţví.

Ekki ţađ ađ ég hafi gefiđ einhver áramótaheit en ég ćtla samt ađ taka á ţví.

Fór í Heilsuborg og fékk ţar ráđgjöf lćkna, sjúkraţjálfa og hjúkrunarfrćđings. Allir sérfrćđingarnir tilbúnir til ađ leggjast á eitt og ađstođa mig viđ ađ ná árangri međ minn kropp sem hefur ekki veriđ mikiđ til frásagnar upp á síđkastiđ.

Ég bíđ eftir hjartaađgerđinni og veit ađ nú fer ađ líđa ađ henni. Ekki veitir af.

Ég hef gert nokkrar tilraunir til ađ hreyfa mig ađ einhverju marki og ţá međ leiđsögn sérfrćđinga eins og sjúkraţjálfa en bakiđ mitt neitar ađ gefa mér séns á hreyfingu. Ég reyni og ţađ eina sem ég uppsker er meiri sársauki sem leiđir niđur í fćtur svo ég get hvorki setiđ né stađiđ. Reyni göngutúra en ţađ er bara ekkert betra. Spurning hvađ ég geri nćst.

Ég hef veriđ ađ hugsa hvađ mađur sé ađ elda og nćringarinnihald og ţess háttar og komst ég ađ einum rétti sem ég sauđ saman sem er mjög nćringarríkur og hollur.

Hakkréttur ađ hćtti Helgu 

400-500gr hakk

1 góđur laukur skorinn í bita

150-200 gr gulrćtur skornar í sneiđar

2 paprikur skornar í teninga

1 dós maískorn (ekki safinn)

1 krukka salsasósa (styrkleikinn eftir hversu sterkur mađur vill hafa réttinn)

3 hvítlauksgeirar pressađir

salt, pipar og annađ krydd sem hentar hverjum og einum.

ađferđ:

hvítlaukurinn og laukurinn brúnađur í olíu og hakkiđ sett útí. Kryddađ međ salt, pipar og jafnvel fleiru góđu kryddi ef vill.

ţegar hakkiđ er orđiđ tilbúiđ er grćnmetiđ sett útí ásamt salsasósunni og leyft ađ krauma í ca 10 mínútur viđ vćgan hita.

Rétturinn er ţá tilbúinn.

Ţetta er ótrúlega gott =)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

245 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband