. - Hausmynd

.

Astminn í jeppanum

Ég elska þegar ég hef rétt fyrir mér og ég tala þá ekki um í bílamálum Grin

Stefán beið eftir bílnum í gær úr viðgerð (í 3456 sinn) og ég hafði beðið hann um að láta þá athuga þetta "astmahljóð" sem ég heyrði alltaf í honum. Stefán vildi nú ekki alveg útiloka vitleysuna í mér en sagði þetta vera "eðlilegt" en mér fannst það ekki þrátt fyrir lítið bílavit. Hann lofaði að nefna þetta við viðgerðarkallana.

Þegar Stefán kom heim með bílinn svo í gær spurði ég frétta. Jú, hann sagði að þeir hefðu fundið lausa hosu við túrbínuna sem þýddi það að það blés framhjá!

Hvað sagði ég Smile Ég þekki orðið vel þessi lungnavandamál Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 259656

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

244 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband