. - Hausmynd

.

Fiskur á þurru landi

Það er búið að koma í veg fyrir lekann....sem betur fer. Það hafði verið eitthvað slappt kíttið í búrinu efst svo það lak þar meðfram. Ég náði að þerra skenkinn að mestu en enn vantar uppá að skúffurnar passi almennilega í ennþá, þær bólgnuðu vel út sumar hverjar. Það gæti átt eftir að ganga til baka. Smile Búrið sæmir sér bara vel í stofunni. Ekki of stórt, bara passlegt. Tók eina mynd til að sýna DA Wink

Fiskabúrið í stofunni

Sjaldan er ein báran stök samt sem áður. Ég ætlaði aldeilis að fara að vinna í myndum fyrir DA en það vildi ekki betur til en að fartölvan mín hrundi Crying. Veit ekki hvað það getur kostað að láta laga hana en þangað til verður maður eins og fiskur á þurru landi....algjörlega handalaus.

Það hlýtur að fara að hægja á þessum ósköpum. Spurning um smá "Secret" á þetta! Pinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Núna skil ég af hverju þú villt hafa fiskabúrið í stofunni... þetta er glæsilegt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.1.2008 kl. 11:37

2 identicon

Gasa gæjalegt :) en verra með tölvuna !

DA (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

270 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband