. - Hausmynd

.

Sjúbbídú

Ekki laust við að maður fái hálfgerðan kjánahroll yfir þessari færslu....eeeeen

Málið er bara það að það er langt síðan maður upplifði það að eiga FLOTTAN bíl. Yarisinn var bara lítill sætur snattari, ágætt að keyra og allt það. Patrol er ekkert annað en stór dráttavél, þunglamaleg að keyra innanbæjar en frábær ferðabíll. Hann var rúmgóður og þægilegur að keyra og allt það.

Subaru er hinsvegar ljúfur og fer vel með mann í sætinu, skiptingin er svo mjúk að maður tekur ekki eftir því þegar hann skiptir sér. Er eins og hugur manns. Þó svo að hann hafi ekki beint verið ódýr, þá sé ég svo sannarlega ekki eftir því að hafa látið aðeins eftir okkur í lúxusvarningnum. Topplúga, leður, cruse, fjarstýring í stýri fyrir útvarp, A/C, tölvustýrð miðstöð, sjálfsk., allt rafdrifið og fleira og fleira.

Myndirnar tala sínu máli. Wink

IMG 7280
IMG 7273
IMG 7275
IMG 7277
IMG 7276

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.7.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Gúnna

TIL HAMINGJU - æðislegt. Ég á enn eftir að upplifa það að eignast NÝJAN bíl. Á reyndar  draumabílinn, Toyota Rav4. Orðinn soldið gamall greyið en dugar mér vel.

Gúnna, 17.7.2008 kl. 02:02

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Til hamingju með gripinn!!  .........Ég vildi kannski frekar verið gripin, eða þannig sko

Lilja G. Bolladóttir, 17.7.2008 kl. 05:10

4 Smámynd: Helga Linnet

Heyrðu Perla, heldurðu að maðurinn minn sé ekki bara svona svakalega viljugur að fara margar ferðir fyrir mig fram og til baka og þar með talið sorpu  Það passar, hann var að henda gömlu skrifborði ásamt fleiru dóti úr geymslunni.

Takk fyrir hamingjuóskirnar Gunnar, Perla, Gúnna og Lilja.

Helga Linnet, 19.7.2008 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 259657

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

243 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband