. - Hausmynd

.

Helgin senn á enda

Þessi helgi hefur einkennst af afslöppun frá a-ö. Ekki það að ég kvarti neitt sérlega en ofnæmið hefur ekki verið mér hliðhollt undanfarið og er ég alveg að drepast ofan í klofið á mér af þreytu sökum astma og ofnæmis.

Doktorinn minn segir að ég sé með hrikalegt gróðurofnæmi ásamt katta- og hundaofnæmi. Hef vitað þetta með kettina en ekki með hundinn.

Ólöf frænka fékk sér tjúa hund og hefur verið mikið með hann hjá okkur. Hann er algjör kelirófa og er yndislegur. Skruppum út með Sunnu og Batman (hundinn hennar) og fórum að mynda.

Afraksturinn má sjá svo hér.

Sunna og Batman

Sunna og Batman
Sunna og Batman

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Bara fallegust frænkan mínknús á þig elsku Helga mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.10.2008 kl. 13:38

2 Smámynd: Ólöf Helga Þorvaldsdóttir

Takk fyrir helgina

Ólöf Helga Þorvaldsdóttir, 20.10.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

270 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband