. - Hausmynd

.

Göngutúr á Álftanesi

Fór í dag í göngutúr með einum meðlim Ljósmyndakeppni. Gengum dágóðan spöl og vorum svo heppin að verða á vegi hrossa sem var verið að reka.

Náði nokkrum góðum myndum í þessu líka æðislega veðri sem við fengum. 

hestar 25

 

Álftanes 4

 

hestar 15

Meira í albúminu.

Fór annars í dag á vaktina með mína asnalegu öxl. Eitthvað að gerast í hendinni því ég get ekki hreyft hana án þess að grenja úr kvölum. Stóð reyndar ekki á sama þegar ég var orðin svo dofin í hendinni að snerting er eins og náladofi. Var send heim með Parkodín forte og meira bólgueyðandi og var vinsamlega beðin um að hafa strax samband við gigtarlækninn á mánudag. Ekki seinna. Verkjalyfin eru bara til að ég haldi sönsum um helgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur inní góða nóttina:):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.12.2008 kl. 22:19

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Alltaf jafn flottar myndirnar frá þér!

Kv. Björn bóndi  

Sigurbjörn Friðriksson, 14.12.2008 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

270 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband