. - Hausmynd

.

Matur er mannsins meginn!

Ég var fengin til ţess ađ mynda í fermingarveislu um síđustu helgi. Veislan var haldin heima hjá fermingarbarninu og fór ég ţangađ ađ mynda. Ţađ er alltaf jafn skrítiđ ađ fara í heimahús ađ mynda, einhvernvegin ţćgilegra ađ fara í veislusali. En burt séđ frá ţví ţá heppnađist ţetta ljómandi vel. Ég missti mig alveg yfir matnum sem var einn sá glćsilegasti sem ég hef séđ. Smellti af nokkrum myndum.

Grafiđ naut

Paté

 

Reyktur lax

 

Súkkulađi rjómaskál

 

Karamellu búđingur

 

Kökuteningar

 

Fermingartertan, rósir sprautađar úr smjörkremi

 

Glćsilega skreytt kransakaka

 

Skemmtileg hugmynd af Rice crispy köku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ćtti nú ađ banna myndir af svona girnilegum mat..."slurp"

Margrét Linnet (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 18:34

2 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

_________________ 

Nammi nammm!!!

Kveđja, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friđriksson, 10.4.2009 kl. 03:08

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleđilega Páska og ljúfar notalegar kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 259645

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

244 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband