. - Hausmynd

.

Kæri Ingó Veðurguð.

Okkur fjölskyldunni langar til að koma með smá athugasemd til ykkar veðurguða.

Í þó nokkra daga höfum við haft rigningu og rok svo börnin fjúka heim úr skóla í orðsins fyllstu merkingu og bílarnir nánast halda sér ekki á veginum.

Okkur finnst þetta vera orðið gott! Þetta með að hitinn skipti sér frá -10°c og upp í aðrar 10°c nánast á sama deginum er dálítið flókið því þegar við förum út á morgnana þá klæðir maður sig eftir VEÐRI. Svo þegar lagt er af stað heim þá er maður svo kapp klæddur að sjaldan hefur sést annað eins!

Stefáni mínum finnst að þessi úrkoma og "logn" á hraðferð megi gjarnan breytast í alvöru stórhríð með meiru en þar greinir okkur á.

Ég er ekki að óska eftir sól og 30°c á Bahama heldur bara mildara og þurru veðri...svona til tilbreytinga.

Endilega ræddu þetta mál og endurskoðið þessa úrkomustöðu ykkar.

Ykkar vinir af Álftanesinu Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Helga mín, það er greinilegt að veðurguðinn hlustar á þig. Kveðja Hmj;)

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 27.1.2010 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband