. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Ab-mjólk með kanilsteiktum eplum

Lærði þennan rétt í gegnum vinkonu mína sem hefur verið með mér í hóp hjá mfm miðstöðinni. Hann er rétt samansettur miðað við upplýsingar frá www.matarfikn.is Uppskrift: 1 1/2-2 epli kjarnhreinsuð og skorin í bita 2-3 tsk kanilsykur (ég nota...

Eldamennska og prjónaskapur fara seint saman

Einhvernvegin datt kvöldmatur uppfyrir á þessu heimili og úr varð skyrboost á liðið...þetta sem var heima altso. Ég sest niður með prjónana, kallinn farinn að vinna aftur, Sunnuskottið mitt heima og Dísin fagra að vinna svo við mæðgur urðum bara tvær...

Svakalegt ljóskumóment

ð er hreint ótrúlegt hvað maður kemur upp um sig reglulega með ljóskuhættinum. Bíllinn minn er búinn að lifa á gula bensínljósinu í rúma tvo daga og ég vissi það fyrir víst að ég myndi ekki hafa það lengra en á næstu bensínstöð. Fingurnir voru krossaðir...

Enn og aftur verður pabbinn orðlaus

Vinafólk okkar er mjög duglegt að bjóða okkur í heimsókn. Þau hafa gjörsamlega "ættleitt" þessa stuttu með hinum ýmsum gjöfum svo ekki sé talið allt sælgætið sem hann laumar að henni svo lítið beri á. Stefáni mínum finnst þetta orðið ágætt...reyndar...

pabbinn keyrður í kaf

Litla "villidýrið" okkar á það til að svara á skemmtilegan hátt þegar verið er að atast í henni.Í morgun var það engin breyting. Stefán hefur heilaþvegið Sunnu á því að það sé alltaf svo hlýtt og gott veður á Akureyri. Hann er að reyna að fá barnið í lið...

....Hún deyr ekki ráðalaus!

Yngsta dýrið mitt deyr seint ráðalaus. Henni var skipað að þrífa búr dýranna inn í bílskúr en þar eru 2 naggrísir og ein kanína. Jú, hún samþykkti það og vippaði sér í hanska, greip viðunandi útbúnað sem hentar til þrifa á dýrabúrum og svo vissi ég ekki...

Kryddbrauð á 10 mínútum

Ég fékk að smakka kryddbrauð um daginn sem var ótrúlega gómsætt. Það vakti hinsvegar undrun mína þegar húsmóðirin sagði þetta taka einungis 10 mínútur í bakstri og það í örbylgjuofni.Auðvitað fékk ég uppskriftina hjá henni og sannreyndi hana sjálf og...

Afsakið hlé!

Eitthvað hefur bloggletin gert var við sig undan farnar vikur...tja eða mánuði.Eins og kannski síðasta færsla lét í ljós þá VAR Viktorían mín ófrísk og eins og gefur að skilja þá hefur krílið litið dagsinsljós. Stúlkan lét sjá sig eftir tveggja vikna...

misskilningur á misskilning ofan

Nú á Viktorían mín ekki nema 5 vikur eftir af meðgöngunni. Eins og venjulega lítur hún rosalega vel út þessi elska. Hún hringir í mig og spyr hvort ég sé til í að koma með henni og skoða fæðingardeildina. Biggi var á sjónum og kemst ekki í land í tæka...

...á þessu heimili er kynskiptingur!

Þetta heimili er eiginlega dýrabær. Hér er að finna hinar ýmsu tegundir dýra og höfum við reynt að hafa kynskiptinguna nokkuð jafna. Í stofunni er 300L fiskabúr með stórum gullfiskum og er nokkuð jöfn skipting á milli "kvenna" og "karla" í búrinu að...

Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

241 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband