. - Hausmynd

.

Kryddbrauð á 10 mínútum

Ég fékk að smakka kryddbrauð um daginn sem var ótrúlega gómsætt. Það vakti hinsvegar undrun mína þegar húsmóðirin sagði þetta taka einungis 10 mínútur í bakstri og það í örbylgjuofni.Auðvitað fékk ég uppskriftina hjá henni og sannreyndi hana sjálf og lukkaðist hún mjög vel.

Ég ætla að deila þessari frábæru uppskrift.

Kryddbrauð

3 dl hveiti

3 dl haframjöl

2 dl púðursykur

1 tsk matarsódi

1/2 tsk negull

1 tsk kanill

1/2 tsk engifer

1 msk kakó

3 dl mjólk

Öllu hrært saman og sett í eldfast mót/örbylgjupott með loki og bakað í 650w örbylgjuofni í 10 mínútur.látið standa í 3-5 mínútur í pottinum eftir að brauðið er bakað.

Neytið og njótið  :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2018
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 254088

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

131 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband