. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Leitin mikla

Senn lur a fermingu hj mi-prinsessunni. Stri dagurinn er 16.mars 2008. Boskortin eru reddy, arf bara a prenta au t og senda... tlvuleysinu sem hefur hrj essa fjlskyldu undan farna daga Shocking(held a g hafi fari verst t r v...allavega var g mest h fartlvunni minni Tounge) a stendur allt til bta, bin a finna mr vl sem g tla a versla a utan.

g vildi f Dsina mna til ess a koma me mr binn a kaupa fermingaft sig. Hn vildi ekki koma, sagist eiga ft sem hn vildi vera . g hvi yfir essu og spuri hvaa ft a vri, tlai sko ekki a lta hana komast upp me a vera gallabuxum PinchHn segir voa rlega a hn vilji vera kjlnum sem hn var brkaupinu okkar haust. g vildi endilega a hn kmi me mr binn til ess a velja nnur ft en hn var alveg kvein v a binn fri hn ekki til ess a f nnur ft... kjlnum tlai hn a vera. g vildi stytta kjlinn en a var ekki teki ml...svona kjllinn a vera og vi a tlai hn a standa.

g ni a lokka hana me mr eim forsendum a a yrfti a kaupa jakka og ltta peysu hana sem hn gti sveipa yfir sig yfir kjlinn. Frum nokkra stai en enduum a kaupa rosa flottan jakka og ltta kasrmr peysu Benetton. Reyndi a ota a henni flottum ftum en ef g vogai mr a fr hn bakls...ver neitai a skoa frekar.

g ver a leyfa henni a ra essu sjlf. Ef hn vill etta endilega verur a bara a vera svo. N arf g bara a n hrgreislumeistarann og athuga hvort hn s ekki tiltk hrgreislu daginn stra Cool


Sunnudagur til slu

sunnudaginn kvum vi a skella okkur sm ljsmyndajeppaleiangur. g vopnu myndavlinni minni og Stefn snum fjalla bl. Sandra Ds var a fara tnleika en a var svo gott veur a vi frum flakk.

ddum Bla lni til a taka myndir og urfti g a skrifa undir samning ess elis a g selji ekki essar myndir fr mr. eir eiga kauprttinn. Ekkert ml enda bara til gamans gert.

Skunduum svo Blfjll til a leyfa essari yngstu a renna sr slea. egar vi komum a Blfjllum, sum vi blaflota sem ni yfir marga klmetra svo vi snrum vi og lkum okkur jarinum. Stelpurnar skemmtu sr gtlega, Stefn skemmti sr vi jeppaleiangurinnog g skemmti mr vi a taka myndir...og allir hamingjusamir Cool

g setti inn fullt af myndum inn albmi.

Bla lni

R.I.P

Fr me fartlvuna mna til mns elskulega brur og ba hann um a finna t hva vri a. Hann skoai tlvuna og ktti mig me v a etta vri ekki skjrinn, heldur skjkorti. er mli einfalt. Hann tlar a opna tlvuna og skoa hvernig skjkort er henni, g tti svo a fara dag og kaupa ntt kort, hann setja a og VOLLA....alles klar!!!!

Hann skrfar ca 100 skrfur r botninum og var r tlvunni og kemst a innvolsinu og flnai hann.....skjkorti er sambyggt murborinu sem ir ntt murbor....sem ir n vl CryingHann rtti mr hara diskinn r henni samt geisladrifinu, minniskortinu og sagi a etta vri a eina sem g gti ntt mr r vlinni....EF g gti ntt a GetLost

Heim fr g me tlvuna frumeindum Undecided

sorgarkveja

HHH Frown


brav og hrra fyrir llum eim sem komu a essum tnleikum

etta eru frbrar frttir. Dsinni minni var boi af SKB essa tnleika og var hn himin lifandi yfir essu llu. Nefndi a gr egar hn kom heim a etta hafi veri frbrt og a hafi komi einhver "perukall" sem sng svo htt a hn fkk illt eyrun....!!! W00tHlt g yri ekki eldri, vntanlega var hn a tala um Garar Thor Cortes LoL

etta er mjg arft mlefni v ekki gerir rki r fyrir v a brn geti veikst og endar a oft me a foreldrar essara barna eiga nnast ekki salt grautinn. v er gott a eiga flagi a sem hjlpar flki fjrhagslega s, egar mest reynir.


mbl.is Sfnuu remur milljnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Helga hin heppna..................NOT!

Lukkan virist elta mig rndum essa dagana.....ea annig. Vildi samt a g ynni lott vinning W00t

Fartlvan mn bilai og virtist sem skjrinn hefi andast honum. a er mjg venjulegt fyrir Toshiba en er ekkt fyrirbri nokkrum rum merkjum (leyfum essu a njta vafans) Tounge.

g kva a leita ntuna uppi af tlvunni v g man a g keypti sennilega drustu tlvuna snum tma v hn var me svo langri byrg. Vissi a mr veitti ekki af v ar sem g er svo trlega seinheppin egar kemur a kaupum hj mr rafmagnsvrum.

g fann ntuna og s g mr til mikillar hamingju a hn var enn byrg......ea a taldi g... Hn rann r byrg 18.janar 2008......og fstudaginn var 18. janar 2008 W00tW00tW00tW00tW00t. N til a toppa a, var klukkan tta um kvld svo a var bi a loka verkstinu.....og ekki bara a, er tlvan keypt Tknival og eir eru lngu farnir hausinn og BT teknir vi og ekki svo vst a eir taki vi byrginni! Gasp

g hringi svo morgun verksti til a kanna stuna og ar sgu eir mr a eir tkju bara VERKSMIJUBYRGINA en ekki Tknivals byrgina....sem ir a tlvan rann r byrg fstudaginn en hn er a sjlfsgu framleidd einhverjum vikum/mnuum ur en g kaupi hana svo hn er dottin r verksmijubyrg! g vildi vita hva kostar a gera vi skjinn....og svari var einfalt.....

60-80 sund W00tW00tW00tW00t

Hann benti mr a g gti reynt a fara ml vi rotabi.....yeah right! GetLost

tla ekki a lta gera vi hana fyrir ennan pening.....GetLost

Ljst er, a g arf a vinna meira...og meira...og meira....tja...ea reyna a f kauphkkun!!! (samt v a vinna meira) v g arf annarri tlvu a halda.....hver getur veri tlvulaus dag???? g bara spyr Joyful


Fiskur urru landi

a er bi a koma veg fyrir lekann....sem betur fer. a hafi veri eitthva slappt ktti brinu efst svo a lak ar mefram. g ni a erra skenkinn a mestu en enn vantar upp a skffurnar passi almennilega enn, r blgnuu vel t sumar hverjar. a gti tt eftir a ganga til baka. SmileBri smir sr bara vel stofunni. Ekki of strt, bara passlegt. Tk eina mynd til a sna DA Wink

Fiskabri  stofunni

Sjaldan er ein bran stk samt sem ur. g tlai aldeilis a fara a vinna myndum fyrir DA en a vildi ekki betur til en a fartlvan mn hrundi Crying. Veit ekki hva a getur kosta a lta laga hana en anga til verur maur eins og fiskur urru landi....algjrlega handalaus.

a hltur a fara a hgja essum skpum. Spurning um sm "Secret" etta! Pinch


Allt floti!

a gengur mislegt hj strfjlskyldunni!!!

Fr beint eftir vinnu a skja litla dri og kerruna til a geta stt skenkinn fna. Sunna var ekki v a fara me, vildi vera heima a leika snjnum (skiljanlega) en g sagi vi hana a g yri a koma vi drabinni og kaupa sand nja fiskabri. Hn samykkti a koma me, me eim skilyrum a hn fengi a velja einn fisk! Shockingg neyddist til a samykkja a svo me a lgum vi af sta jeppanum me kerruna aftan .

Drarki skunduum vi og hittum a frbran strk sem afgreiddi okkur um allt sem vi urftum og fengum rleggingar um eitt og anna. Tminn flaug hratt svo g var a flta mr v g tlai a hitta Stefn fyrir utan vrulager Tekk Companys Holtagrum til a skja skenkinn.

Var mntunni sex fyrir utan vrulagerinn og skelltum essu kerruna sem by the way Stefn urfti a byrja v a moka v g hafi ekki "rnu" a tma hana sjlf af snjnum ur en vi lgum af sta Whistling

egar heim var komi, var ekkert um anna a velja en a bretta upp ermar og bera skenkinn inn me Stefni. Greip undir kassann en eitthva beitti g mr vitlaust svo g fkk hrikalega sinaskeiablgu hndina (ea tognai illa lnlinum) svo g var grti nst af srsauka en beit jaxlinn og gafst ekki upp.

egar bi var a forfra sjnvarpi og allar hinar grjurnar yfir nja skenkinn og fra ann "gamla" sem tti a bera alla 165 ltrana (fyrir utan br og sand sem gti vegi um 30 kl), fr g a vinna v a rfa nju steinana til a gera stra bri klrt. Eftir nokkra klukkutma bras, var komi a v a setja vatni bri og undirba fiskana fyrir n og strriheimkynni. Allt gekk a skum svo nju fiskarnir tveir (Sandra Ds fkk a velja einn og Sunna einn) mttu fara heimskn til hinna.

Fljtlega s g a strsti fiskurinn okkar hann Gulli, byrjai a vera vondur vi essa nju og srstaklega Fnu (Sunnu fisk) en Silfri (SD fiskur) lt sig hverfa bakvi dluna og lt ekki sr krla frekar. Gulli geri ekki anna en a reyna a bta sporinn honum, synda utan hann og lagi hann bkstaflegri merkingu EINELTI Wounderingkva a lta eiga sig, lti anna hgt a gera svo g gaf eim bara aeins a bora.

Hentist svo yfir til mmmu me hitt bri til a astoa hana vi uppsetninguna v og koma v bri gang.

egar g kem heim, rtt um mintur bil, skoai g aftur fiskana vel og vandlega til a ganga r skugga um a eir hafi ekki fengi of miki sjokk vi essi nju heimkynni. Slekk brinu og fer a sofa.Sleeping

morgun egar g vakna, kva g a leyfa Sunnu a skoa nju fiskana og bri (hn var farin a sofa ur en g ni a klra gr) og tlai a kveikja ljsi brinu. egar g kem nr finn g hvar skvampai innisknum! g kveiki frekar ljs og s mr til mikillar skelfingar a fiskabri hafi LEKI og allt FLOTI!!!!!!!!! a fyrsta sem g hugsai var "fjandans fiskarnir" en skenkurinn minn er lklega NTUR W00tReif allar skffurnar t til a urrka a sem g gti urrka en glfi var a blautt a bara a skemmir fturna skenknum. g s allt einu fyrir mr a 170.000 kr skenkurinn laist vngi haugana Cryinga hvarflai ALDREI a mr a etta br myndi leka svona svakalega. g leitai eftir skringu og reifai llu brinu til a leita eftir hvar a lekur en fann a hvergi. Tappai 10 ltrum af v til a byrja me, reyndi a erra allt sem g gat og krossai fingur og fr vinnu. N kemur a ljs egar g kem heim eftir hvernig tkoman er. S a alveg fyrir mr a urfa a tappa af llu brinu aftur til a reyna a urrka stofuna.... Frown


Drar framkvmdir heimilisins

g er a tala vi DA vinkonu MSN egar hn segir mr a n s hn komin me 400L fiskabr. a fannst mr vel af sr viki og einhvernvegin tkst essari yndislegu vinkonu minni a sannfra mig v a mig "srvantai" anna fiskabr....hn vildi endilega a g tki hennar br sem er 165L. g held a hn s gdd einhverju sannfringartfrum v g var bin a segja j ur en g ni a hugsa um h og yngd (allavega vill maur ekki hugsa um yngdina og er alltaf jafn svekktur yfir hinni svo a var skiljanlegt).

a l svo miki a nokkrum klukkustundum sar var fiskabri komi heim og fyrir mr blasti ekki fiskabr, heldur ferlki!! Shockingg tti ekki neina hirslu undir bri svo n voru g r dr.... orsins fyllstu merkingu. etta kallai meirihttar skipulagningu stofunni og ekki bara a, heldur endai g inn Tekk Company og verslai mr ar annan sjnvarpsskenk sem er stl vi borstofubori til ess a taka skffuskenkinn og setja hann undir fiskabri. Me essu fylgdi a sjlfsgu a g var a taka eitthva t r stofunni stainn svo fyrir valinu var gamli bkaskpurinn sem er ekkert anna en antk og hefur tilfinningalegt gildi.

egar g skoai mig um Tekk Company, s g a a g hefi NAUSYNLEGA urft a skipta t sfaborinu og f anna sem er stl vi nja skpinn og borstofubori og losa mig vi sasta hsgagni stofunni sem var r kirsuberjavi. g hlt a geta fari fram skaabtur!! g tri ekki ru en a DA s einfaldlega btaskyld essu mli LoL

vintage_tv_skenkur


Strkar mnir...passa sig betur nst ;)

Tr snilld og frbr "vart" tmasetning lgreglumanna. trlegt hva sumir leggjast lgt vi a n nokkrum sundkllum. htt a segja a um seinheppna jfa s a ra. Police
mbl.is Rningjar stanir a verki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spakmli dagsins dag....

Vi getum aldrei veri svo llum lki, ess vegna gildir a a vera sjlfum sr samkvmur og vinna stt vi sjlfan sig.

Nsta sa

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband