. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

ruvsi myndefni

Fr austur fyrir fjall a mla me bossinum mnum og komum vi Htel rk leiinni a mla. kva a smella af "ruvsi" myndum.

htel rk-6
htel rk-2


dag, rijudaginn 28. oktber.....

...vaknai g og fr sturtu, klddi mig, fann ft Sunnu, Dsin gaf henni a bora mean g klrai mn morgunverk. Eftir morgunmatinn og egar allir voru klddir lt g stelpuna lesa ar sem a gleymdist grkvldi ogkvittai bkina hennar me stfunum "ri 28.okt - mamma"

N ar sem var rijudagur sleppti g v a lta hana me leikfimisft sklann v a er leikfimi mn-, mi- og fstudgum og dag var rijudagur. Skutlai krkkunum sklann og skundai vinnuna.

Klrai daginn vinnunni og var komi a vi a skila skrslu fyrir daginn dag en ttai mig v a a voru mistk skrslunni fr v gr. g var a finna t r v ur en g fri heim en samkvmt skrslunni hafi g fyllt t fyrir daginn dag (rijudag) gr! Eftir langa umhugsun spuri g bossinn minn hvort a vri ekki rugglega rijudagur dag en svari innan r skrifstofunni var einfalt. "Nei, Helga mn, a er mivikudagur"

g gat ekki tra v og leit dagatali enn einusinni, kkti dagbkina smanum, fr neti, athugai klukkuna tlvunni og allt benti til ess a g hafi ekki veri rttum degi. etta minnti einna helst myndina Groundhog Day (1993)me Bill Murray aalhlutverkum.

allavega uppgtvai g a a g hafi ekki sent barni me leikfimidt sklann svo n hlt g af titilinn "krulaus mir"

Hva sem v lur breyttist dagurinn hj mr mivikudaginn 29. oktber, kl 14:00. Spurning um hvaa tma-zone g er !


blmin sm

g hef veri a prufa mig fram blmunum. Ekki a a g s einhver blmasrfringur...ver fugt en gaman samt a reyna a mynda blmin. a er ekki sjlfgefi a au myndist vel.

lf frnka var svo indl a koma me blm handa mr gr. Bara stust. Svo fkk g stan blmvnd fr gestunum okkar gr. Mtti til a festa au "filmu".

Fyrsta blmi er fr lfu frnku, nsta blm fr gestunum okkar og svo rija blmi sem Sunna fkk fr afa snum egar hn var sptalanum.

Njti.

blm-3
blm-2
blm-2-l

Harka, Parka, inn skal arka

Vi hjnin frum me litla skotti leikriti Skilaboaskjuna. g hef n fari flestar barnasningarnar sem hafa veri sndar og er essi sennilega s slakasta sem vi hfum fari . g get kannski ekki sagt a etta hafi veri leiinlegt en a jarai vi a. Meira a segja Stefn var farinn a dotta yfir essu og g get svo svari fyrir a a li Lokbr var kominn yfir mig lka. Sunnu fannst etta hinsvegar hin mesta skemmtun.

Nstu helgi fara stru systurnar saman stin er disk og lfi er pnk. Verur frlegt a vita hvernig eim lkar a.

Annars var helgin mjg skemmtileg hj okkur. Helena vinkona kom til okkar samt snum remur grsum sem var bara gaman. Heimili mitt einkenndist af barnaheimili v a var oft miki fjr. Skruppum sm verslunarleiangur sem endai me v a Helena (ekki g sko Halo) missti sig innkaupunum. Annars tti hn or rsins og g er enn a hlja a v. Hn br fyrir noran og hefur ekki komi dltinn tma og var a spyrja t verslunarmist sem hn mundi ekki hva ht. Eftir nokkur hik fann hn ori; "ji...sko essi nja sem var veri a opna, j, a er k....k....k....kr....kr....J...KREPPUTORG" g leit hana og barist vi a skella ekki uppr en allt kom fyrir ekki, g bkstaflega andaist r hltri egar hn ttai sig mistkunum. Korputorg er etta vst....en mnum huga er etta ekkert anna en Krepputorg.

Vi reyndar frum ekki anga svo a er vst engin kreppa hj okkur Joyful

sunnudagskvldinu buum vi svo yndislegum hjnum mat samt afa Sunnuhl. Kvldi var mjg ljft og var gaman a f au til okkar. Vil svo sannarlega f au aftur og oftar. Wink

Er orin hund-lei essu verkjaveseni mr en g ttai mig v allt einu a eim mun kaldari sem verur, verri ver g! etta voru ekki gar frttir svo n leita g lifandi ljsi a nlastungu srfringi, g bara ver a f essa xl, hendi og bak lag....eigi sar en gr...ea fyrr! GetLost


vi hfum mnuum saman reynt a ra vi......

"En a er lka svo, rherra, a vi hfum mnuum saman reynt a ra vi alla nlgt okkur og reynt a segja eim a vi sum vanda og bei um stuning og raunin hefur veri s a stuningurinn hefur veri mjg ltill."

bddu....bddu...en a eru ekki margir mnuir san allt komst upp! reynd eru ekki nema 3 vikur ea svo!

Er veri a fara bakvi okkur?

g vri til a vita aeins meira en etta. Mr finnst vi hafa veri svikin. eir ttu greinilega a grpa inn miki fyrr.

Fyrir mr ltur etta t eins og etta rherra"pakk" hafi einfaldlega kvei a sigla skipinu kaf til a kenna okkur einhverja lexu! Kannski til a auka mguleika eirra a vi setum "j" vi ESB!!

Maur spyr sig Shocking


mbl.is Samtal rna og Darlings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Helgin senn enda

essi helgi hefur einkennst af afslppun fr a-. Ekki a a g kvarti neitt srlega en ofnmi hefur ekki veri mr hlihollt undanfari og er g alveg a drepast ofan klofi mr af reytu skum astma og ofnmis.

Doktorinn minn segir a g s me hrikalegt grurofnmi samt katta- og hundaofnmi. Hef vita etta me kettina en ekki me hundinn.

lf frnka fkk sr tja hund og hefur veri miki me hann hj okkur. Hann er algjr kelirfa og er yndislegur. Skruppum t me Sunnu og Batman (hundinn hennar) og frum a mynda.

Afraksturinn m sj svo hr.

Sunna og Batman

Sunna og Batman
Sunna og Batman

Blessu brnin

Undan farnar ntur hefur litla dri skrii upp rm til okkar eftir mintti. Hn veit a mta vel a ekki ir a fara mmmu megin v hn sendir stelpuna jafn um aftur inn sitt rm, vill semsagt f a vera frii svo hn grpur a r a blikka pabba sinn sem einfaldlega frir sig nr miju og leyfir henni a sofa sn megin rminu. etta gerir hann til ess a prinsessan (sko essi stra) fi potttt sinn bjtblund v essi litla er ansi plss-frek.

morgun vakti g litlu dmuna og fr a impra essum si a hertaka alltaf okkar rm allar ntur, hn tti j sitt rm og sitt herbergi sem er ekkert lti og ng plss. essi litla var ekki lengi a svar fyrir sig.

mamman: Hva segir Sunna mn, ttu ekki itt herbergi?

Sunna: J

Mamman: en hva me rmi itt, afhverju ertu ekki ar?

Sunna: ji mamma, etta er bara gestarm

Mamman: (orlaus)....j en...j en...a er svo miki drasl herberginu a a er ekki hgt a hafa etta fyrir gestaherbergi!

Sunna: (dsir og ltur mig) jja, g get svosem reynt a taka til ar eftir skla dag.

egar vi mgur klruum a taka almennilega til herberginu spuri g hana hvort etta vri enn gesta herbergi en s stutta var ekki alveg til a vst a var ori svona fnt arna inni. N er spurning hvort hn tollir eitthva frekar rminu snu ntt.


Shrek, Brad Pitt og Angelina Jolie

Shrek, Angelina Jolie and Brad Pitt snddu hdegismat saman.

Shrek sagi: g hef alltaf tali a g s sterkastur allra heiminum, en hvernig get g veri viss?

Brad sagi: g er nokku viss um a g er kynokkafyllsti nlifandi karlmaur jrinni, en g hef aldrei fengi a stafest.

Angelina samsinnti essu. Hn sagi: Mr er sagt a g s dsamlegust allra kvenna, en stundum efast g.

au kvu a besta leiin til a f stafestingu v hvort Shrek vri sterkastur, Brad s kynokkafyllsti og Angelina s dsamlegasta, vri a spyrja hinn frga talandi spegil: Spegill spegill herm mr....

au kvu a hittast aftur hdegismat daginn eftir og bera saman bkur snar.

Daginn eftir mtti Shrek mebreitt bros andlitinu.

Jja, sagi hann. a er satt. Spegillinn sagi mr a g vri s sterkasti llum heiminum.

Brad reigi sig og sagi: Og g veit nna fyrir vst a g er kynokkafyllsti, nlifandi karlmaur jrinni.

En Angelina sem hafi seti lt, lyfti n fallega sorgmdda andlitinu snu og sagi: Hver fjandanum er essi Helga Linnet?


a besta lfinu er keypis.

N er ori langt san g bloggai sast!

Tminn hefur algjrlega flogi burtu me llu sem v fylgir. Eftir a g minnkai vinnuna vi mig hef g ekki haft tma til neins, tlai a n LLU mettma sem auvita gengur ekki!!

Annars er maur Tilfinningarssi eins og ll jin me a sem undan hefur gengi. essi fll voru ekki a sem var lista hj manni yfir "most favorite"frekar en hj llum hinum.

Annars frum vi hjnin bjarleiangur sustu helgi og tkum me okkur Dsina, Sunnu og svo Gurnu litu systur mna sem er 4 ra me leiangurinn. Vi enduum a fara Hagkaup a versla eitthva smotter og vildi Sunna lm sitja krfunni. etta gefur lfinu lit a hennar mati a f a sitja ofan krfunni.

Vi vorum bin a borga vrurnar og lei t egar Sunna fr a reyna a komast sjlf upp r krfunni. g s ar sem kerran er um a bil a sporreisast me hana barminum og til a hn myndi ekki slasa sig greip g kerruna og kva a reyna a halda henni fastri og fr v a detta ofan hana en a tk bara ekki betra vi, hn missir taki barminum me annan ftinn yfir og hrapar beint glfi me hnakkann undan og skall me hum dynk glfinu. g stirnai upp og s fyrir mr a g yrfti a hringja sjkrabl strax. essar sekndur sem liu virtust vera margar mntur egar maur fr svona sjokk.

Ekkert heyrist barninu og g henti llu fr mr glfi og beygi mig yfir stelpuna til a halda henni kyrri og koma veg fyrir a hn reyndi a standa upp sjlf. Vnku leit hn mig me tm augun og fkk g nett kast. eirri andr reyndi hn a standa upp en g hlt vi hana en hn fr svo a kjkra og leyfi g henni a standa upp. g hlt vi hana egar Stefn ltur okkur og spyr hva hafi gerst en a eina sem g gat sagt var a hvsa eins og brjlaur kttur yfir essu.

Sem betur fer kom stelpan fljtt inn aftur og var hn sjlf. etta geri gjrsamlega tslagi ann daginn og g var bkstaflega nt.

a fru tal hugsanir gang hj mr v egar hn var 7.mnaa datt hn r Hkus Pkus stl sumarbsta og htti hn a anda um tma, ranghvolfdi augum og fr svo a la. etta er atvik sem g get enn ann dag dag ekki rifja upp n ess a trast yfir essu. Hjarta mitt httir a sl mean g f essar snir aftur og aftur.

egar brnin manns eru annars vegar verur maur sjlfrtt taugaveiklari yfir svona skakkafllum. a er ekki sjlfgefi a maur ni a koma eim til manns og au lifi lengur en maur sjlfur. Vi erum me essi brn okkar bara lni, okkur var treyst fyrir essu lfi og verum vi a spila eins vel r v og hgt er.

Mestu hyggjurnar hef g haft af Dsinni minni. hvert sinn sem hn verur lasin, yrlast upp minningarnar egar hn l sptalanum milli heims og helju marga mnui.

Sunnu minni hef g haft hyggjur af fr v hn fkk fyrsta hfuhggi v vi vorum skaplega heppin a ekki fr ver. Hn er skaplegur hrakfallablkur og er alltaf a detta og meia sig og g ttast a hverjum degi a hn eigi eftir a fara sr a voa.

Rsin mn essi sem er n orin 17. ra hef g ekki haft miklar hyggjur af en egar hn fr a finna fyrir fyrstu alvarlegu hfukvlunum fr g a vera hyggjufull en egar upp komst hva etta er var g rlegri og veit nkvmlega hva arf a gera egar hfuverkirnir koma. N er hn bin a f blprf og bl og n snast mnar hyggjur um a hvort hn fari sr a voa umferinni. a er ekki beinlnis sjlfgefi a maur komi heill r henni....been there, done that!

Vinaflk okkar lendir v a einkasonur eirra slasaist mjg alvarlega blslysi fyrir tpum 3 vikum san. etta er einkabarn eirra hjna og htt er a segja a okkur lei mjg illa mean hann var gjrgslunni. Sem betur fer fr hann betri veginn en illa slasaur og ekki vita hvernig hann kemur t r essu.

Auvita getur maur endalaust haft hyggjur af llu og dag reynir maur bara a fama brnin sn og akkar fyrir a hverjum degi a eiga au. Fortin er liin en vissulega banka fortardraugarnir upp reglulega.

Fmum hvert anna og ltum fjlskyldu og vini vita a okkur ykir vnt um au. Eins og segir auglsingunni; "a besta lfinu er keypis" Smile


Fyrir & eftir...ea bara Innlit/tlit

N eru framkvmdirnar eldhsinu loksins bnar. Flsarannir voru snggir a essu og var lista vel gert hj eim.

Hr eru myndir fyrir, mean og eftir.

heima 3

Hr er bara bi a taka allt dti af borinu og bei eftir a kallarnir komi.

eldhs

Hr er bi a setja flsarnar upp en ekki fga.

eldhs

hr eru eir bnir a flsa og fga

eldhs

og a lokum er allt komi sinn sta. Allt anna eldhs :)


Nsta sa

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband