. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

g gaf vitlausum manni blmi!

etta fkk g a heyra fr 7 ra gamalli dttur minni. g vissi ekki um hva hn var a tala en hn var rosalega miur sn yfir v a hafa gefi vitlausum manni blmi.

g kva a f meiri upplsingar upp r barninu og spuri hverjum hn tlai a gefa blm. Svari sem g fkk var a hn tlai a gefa sa blm leii. egar hn fr a leiinu st hvergi "si" heldur eitthva anna svo hn fr a nsta leii en ar var heldur enginn "si". Hn st rvillt sm tma ar til hn kva a taka sig rgg og hugsa hva hann si okkar hafi heiti alvrunni og eina nafni sem hn fann var sgeir.

sgeir var hvergi a finna eim sta sem hn mundi eftir a hafa fari ur svo hn rlti um kirkjugarinn a leita af sgeiri. endanum fann hn einn sgeir og lt hann hafa blmin en var ekki viss hvort hn vri me rttan mann ea ekki.

Daginn eftir var etta enn a jaka hana svo hn spuri mig hva hann si okkar hafi heiti alvrunni. g svarai v a hann hafi heiti sgrmur og runnu hana tvr grmur og hn stundi ungan og sagist hafa gefi vitlausum manni blmi.

g sagi a etta vri allt lagi, vi frum bara fljtlega saman og settum blm hj sa okkar.

Er ekki viss hvort hn hafi samt veri stt vi essa niurstu.


15 ra einn dag!!!

g og Selma vinkona peppuum hvor ara a a fara Liseberg tvoli Gautaborg. Svo var spurningin hvor okkar var meiri hna svo hvorug okkar gaf sig og endanum frum vi LL tkin...lka au sem fru nokkra hringi!!!

Hrikalega skemmtum vi okkur vel og urum svo sannarlega 15 ra aftur. Mttum kl 12:30 tvoli og frum heim uppr kl 20:00 en a var bara vegna ess a vi frum vatnstkin og urum ll rennandi blaut. Stefn minn er ekki sami adrenalns fkillinn og vi en lt sig hafa a a fara me okkur nokkur tki sem ekki litu t fyrir a vera mjg httuleg en ess milli var hann tskuberi...og hann var meira en sttur vi a Tounge

egar heim var komi var teki til vi eldamennsku og svo var fjrinu haldi fram Singstar....til 4 um nttina W00t. Miki skemmtum vi okkur vel.

dag verur frinni haldi til Ullared sem er strsta b ever Svj og a Selmu sgn s drasta ever!

Stefni finnst vissara a taka visa korti af mr.....en g er bara me anna LoL

Nokkrar myndir tk g gr tvolinu og hr f nokkrar a koma.

Selma & g

Selma & Stefn rennandi blaut

Liseberg

Liseberg

Liseberg


Hsi a vera full klra

Loksins er maur farinn a sj fyrir endann framkvmdunum heimilinu. Flsarnar komnar og hsggnin komin aftur hs. etta er bi a vera trlega strembinn tmi en skaplega er maur ngur me tkomuna.

Hr koma svo nokkrar myndir Smile

sjvargata 6266
sjvargata 6263
sjvargata 6259
sjvargata 6258
sjvargata 6249


Vatn verur a vni!!

g komst a v a essum sustu og verstu tmum a auvelt er a breyta vatni vn!

g greip tma bjrds sem var eldhsborinu og skolai hana vel og vandlega og notai hana til a vkva blmin mn. (sem eru ekkert skaplega mrg...en au sem eru urfa j vatn)

g var bin a vkva eitt blmi egar g lagi bjrdolluna fr mr til ess a hagra a nsta blmi. v nst grp g aftur bjrdolluna til a vkva en egar g helli kemur bara bjr! W00tg tk ekki strax eftir essu en um lei og g tta mig mistkunum htti g snarlega a sjssa blmi og greip rtta bjrds Joyful

g var me afmlisveislu um helgina....ea rttara sagt g tti afmli og tlai ekki a bja neinum en minn elskulegi maur tk etta snar hendur og bau fullt af flki n ess a segja mr neitt srstaklega fr v og kom mr v vart.

Auvita s hann til ess a a yri ng af bakkelsi og fkk "kokkinn" til a smyrja "nokkrar" snittur.

Allt heppnaist etta ljmandi vel og var g al-sl me essa vntu veislu.

Hr koma svo nokkrar myndir r veislunni.

lf og krastinn

Fallega frnkan og krastinn hennar

rverpi mitt

Litla skotti mitt

Litla sys

Gurn Alda litla systir...algjr skvsa

Amman

Furamma mn

Mirin

Mir mn

Frnkurnar

Frnkurnar (og vinkonur mnar)

Stefn & Kokkurinn

Stefn og "Kokkurinn" gum gr


Gler sfabor til slu

g er me etta fna gler-sfabor til slu.

Sr ekkert v og er rosalega flott. Glerplatan er 8mm massft hert gler og er alveg svakalega ungt og solid.

glerbor

glerbor2


Gangurinn

Svefnherbergislman er n tilbin. Aeins eftir a hengja upp myndir Smile

Svefnherbergislman


Margt komi...en vantar slatta...

N fer a sga seinni hlutann essu flsa-vintri.

Flsararnir farnir eftir a hafa urft a taka upp slatta af flsum. Einhverjar voru gallaar og arar hafa kvarnast og ekki ir a vera me flott grant-glf og ekki hafa a 100% !!!!

Veggurinn fyrir sjnvarpi er kominn upp og veri a leggja rafmagn hann. essi veggur skilur a borstofu og sjnvarphorn og svo stofan vi hliina sem samtengir svi. Glerskpurinn er smum og panta g gleri hann morgun. Vonandi verur etta komi fyrir vikulok...a bara VERUR a vera komi fyrir vikulok! W00t

Hr eru nokkrar myndir teknar gr.

Allt rmi ur en veggurinn kom
Stofa, borstofa og sjnvarpskrkur
Sunnuskott
Sjnvarpshorni


Vinnuglair flsarar.

Vi hfum veri heppin me flsarana okkar sem eru trlega nkvmir snum verkum. Stoppa ekki...eru eins og jartur egar eir byrja.

Komu klukkan 7:30 morgun. g tti ekki von eim og var brkinni a koma r sturtu egar eir ddu inn. Man a bara nst a vera ekki a strippa Tounge

eir eru bnir a vera 2 1/2 dag a flsa og eru trlega langt komnir. Hlakka rosalega til egar etta klrast og verur aftur a HEIMILI.....ff....

Hr eru svo nokkrar myndir.

Hlfklru stofa

Hlfklraur gangur

Megni af stofunni komi


hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband