. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Blakkona rsins 2006

j, er a stafest.

Fr morgun a keppa blakmti sem haldi var Mosfellsb. etta er einstaklingsmt og skrir maur stigin niur hj sr. egar bi er a keppa 10x er sest niur og stigin talin. A essu sinni fll a minn gar a vera me flest stiginn svo g var blakkona rsins 2006 Grin.

g er mjg kt me essa niurstu og fkk til eignar ennan fna bikar sem verur me nafni mnu fljtlega Smile

Gangi hgt um gleinnar dyr kvld

Helga blakdrottning Wink


2007

trlega skrti a hugsa til ess a stralir su byrjair nju ri mean vi eigum fjl-marga klukkutma eftir Wizard
mbl.is ri 2007 gengi gar stralu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blai dag bls 21

a er me lkindum hva essi mynd mn tar a vera lengi "lfi". g tti ekki til or egar g var a fletta Blainu egar g s myndina mna ekja hlfa su Smile

byssur og bfar

a er hreint trlegt hva sumir urfa a stunda skemmdarverk. Hvernig fru essir einstaklingar ea einstaklingur a v a fremja svona voaverk n ess a neinn heyri??

Ekki kmi a vart a s hinn sami hafi veri me hljdeyfi GetLost


mbl.is Skoti bifrei lgreglumanns Blndusi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

h l ken j g

Svona alvru tala, hversu lgt leggst flk til a afla sr rfrra krna Shocking. Ef etta er standardinn hj flki ori er e- meira en lti a.
mbl.is Rn" Garab reyndist vera svisett
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Casino Royal

Vi hjnaleysin gerum okkur dagamun grkveldi. kvum a skella okkur b til a rifja upp essa stemningu bsalnum. Vi hfum j veri dugleg a fara me krakkana barnamyndir en hefur maur veri svo upptekinn vi a gta ess a brnin su pr og stillt og su ekki a sparka stlinn nsta bekk fyrir framan svo maur situr ekkert afslappaur og fylgist eingngu me myndinni. Eins frum vi mjg oft leikhs me krkkunum, a er mjg g skemmtun fyrir alla fjlskylduna.

Vi kvum semsagt a skella okkur Regnbogann og stan fyrir v vali var a ar var hn snd kl 22:20 ea einum 30 mn undan Smrab sem er tluvert nr okkar heimahgum en Regnboginn.

Vi komum Regnbogann hfilega tmanlega, skelltum okkur miasluna og viti menn, a var UPPSELT myndina W00t. g lt hugann reika og athugai daginn. Var viss um a hafa fari dagavillt, en nei, a VAR fimmtudagur og vinnudagur hj lang-flestum nsta dag (allavega hj mr). Konan miaslunni bau okkur a kaupa miana hj sr Smrab ef vi vildum fara anga. Vi um a og versluum miana. Hfum ngan tma svo vi dluum okkur Kpavoginn.

egar upp var komi Smrab sum vi mg og margmenni. Aftur lt g hugann reika og fkk a aftur t a a VAR fimmtudagur. Vi bium eftir v a bsalurinn opnai og ar sem g er me r srarfir a vilja sitja aftast, gtti g mn v a standa mjg nlgt dyrunum. Eitthva voru starfsmenn bsins seinir fyrir og var mannskapurinn farinn a kyrrast egar klukkan var orin 23 en myndin tti a byrja samkvmt tlun 22:50.

Loks opnuust dyrnar og g laumai mr inn me sinni og ni tveimur stum aftasta bekk. Bsalurinn fylltist augabragi og auglsingarnar byrjuu ca 1 mn eftir a hurin opnaist.

g hallai mr aftur sti og lt fara vel um mig me mitt popp og kk.

Bondinn byrjai var sannfr um a hafa villst mynd egar g s enna lka myndarlega skolhra, bleyga og vel vaxinn mann akandi um Ford bifrei. Ekki a a hann var gtlega flottur en gat ekki betur s en a bllinn hafi veri aftegundinni Focus sem ykir ekkert rosa drir og flottir blar Shocking. g hugsai me mr a etta gti ekki veri Bond him self, hann vri alltaf einhverjum grjubl. Svo egar hann leit klukkuna, sst ekkert klukkuna, bara a hann hafi liti hana til a fylgjast me tmanum. llum hinum Bond myndunum s maur a etta var Rolex ea e- lka FootinMouth. Enn hugsai g a etta GETUR ekki veri Bond. Jja, myndin byrjai essu, strax upphfst spenna fyrstu mntunum. Myndin heltk mann strax byrjun og gaf lti eftir allan tmann. Gur sgurur var myndinni og maur hafi raun aldrei a tilfinningunni a maur vri a horfa Bond. essi mynd hefi alveg geta veri bara "venjuleg" spennumynd. Stlkurnar voru j glsilegar en Bondinn var ekki eins kvensamur og flestum rum myndum. g held meira a segja a hann hafi bara sofi hj tveimur konum essari mynd Joyful.

etta er hrku spennandi mynd og g mli me henni. G spennaallan tmann sem heldur manni vi efni. Flott tkni svo asumt hafi veri full raunverulegt tkst framleiandanum a lta mann gleyma v a etta gti ekki veri svona. WinkAuvita er etta rosalega fyrirsjanlegt allt saman eins og allar essar Bond myndir og fleiri til en a gerir ekkert til v maur var svo upptekinn af v sem var a gerast.

g var allavega ekki stt vi a hafa borga 900kr pr haus essa mynd + popp & kk Wizard


gv

n er g sko hneykslu. Svona ung brn ti svona seint. Aldrei geri g neitt svona Blush(ekki samt spyrja mmmu ea pabba GetLost)

Auvita finnst manni etta rosalegt a ekki eldri brn en etta skuli laumast t. Svo hugsar maur eigin barm, g var einu sinni essum aldri og var ekki barnanna best (dlti uppreisnagjrn....ekkert miki sko...*NOT*) Svo hinsvegar g eina dmu essum aldri og f alveg hnt magann vi tilhugsun a hn gti feta essi smu spor og g essum tma. W00tEins gott a halda vel spunum Undecided


mbl.is Lgregla batt enda nturvintri barnanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gallabuxnabeib

g hef einmitt velt essu fyrir mr ruhvoru egar g fer frekar rngar gallabuxur a g eigi eftir a drepast v a ganga eim Undecided*NOT*. Ef g fer of rngar gallabuxur, lur n ekkert rosa langur tmi ar til g fer og skipti bara um buxur, brt hinar saman og set r undir allan buxnabunkann og hugsa me mr a ega g hef lagt af eins og 300-500gr Tounge(m sko ekki vi meiru) geti g stt mr gallabuxur sem lta t eins og njar.

Kona eins og Victoria hafa svo alveg efni v a kaupa sr vi og vi gallabuxur og urfa ekkert a "safna" eim fyrir mgru rin ea hugsa me sr a hn VERI a nota r ar sem r voru ekki tslu og voru dlti drar, .....ea 3990kr Grin

Mitt mott er a kaupa GILEG ft sem g get gengi ar til kemur gat Whistling


mbl.is Viktora Beckham ttast a gallabuxur veri sinn bani
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rfar raketturnar ha!

og af essum 550sund tla g a skjta svona ca 10 og kannski einni tertu....og ef g ekki minn mann, fyrrum bjrgunarsveitarmann veit g a hann kaupir einhvern slatta af essu Wink
mbl.is 550 sund flugeldum skoti upp um ramtin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sorglegt :(

Mr finnst etta sorglegt hva margir hafa ltist umferinni r. g ekki engan eirra persnulega og leyfist mr a segja sem betur fer. En a er eigi a sur sorglegt fyrir sem ekktu einhverja hinna ltnu Frown. g veit ekki alveg hva er gangi umferinni. Hn er j orin hraari en ur en svo er a lka etta blessaa gatnakerfi og gturnar landinu yfir hfu. a virist einfaldlega ekki vera hgt a finna "framtar" malbik sem ekki skemmist mettma Errm. a vill loa dlti vi mann a mia vi nnur lnd eins og til dmis skaland en gleymir maur a taka inn verttuna. a hefur j hrif malbiki lka. Eins er a lka a egar veri er a hanna vegi og gatnamt, gleymist oft a horfa fram veginn og til framtar. Oft tumegar framkvmdirnar vi veginn eru bnar, er hann orinn of "ltill" fyrir umferarungann og aftur eru eir byrjunarreit.

g vil miklu frekar borga essu hnnunarlii fyrir a skreppa til eirra landa sem eru framarlega gatnager og f til a lra af eim.

Eigi a sur er gatnakerfi okkar svona og fst okkar hafa mguleika a hafa hrif a. Verum vi v a taka v eins og hverju ru hundsbiti.

Fari varlega umferinni og treysti ENGUM. Undecided


mbl.is Alvarlegum slysum fjlgai um 28,7% fyrstu tu mnui rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband