. - Hausmynd

.

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Fjögur brúđkaup og jarđaför!

Ţannig upplifi ég ţetta....búin ađ fara í fjögur brúđkaup og eina jarđaför hjá nákomnum ćttingjum síđastliđiđ ár.

Var í skemmtilegu og fallegu brúđkaupi í gćr hjá frćnku minni. Athöfnin var alls ekki áfalla laus og settu litlu grislingarnir ţeirra sterkan svip á athöfnina.

Ljósmyndađist í veislunni og athöfninni fyrir brúđina og hefđi svo vilja setja myndir hér inn en vil ekki gera ţađ nema međ samţykki ţeirra. Ţau voru bara svo falleg bćđi börnin og hjónin. Kannski fć ég leyfi til ađ pósta eins og einni eđa tveimur myndum inn. Vil fyrst leyfa brúđhjónunum ađ skođa myndirnar. Kissing

Rósarskreyting

 

Brúđartertan góđa

 

Fallega amma mín

 

Yndislegi afi minn

Ég set samt hér nokkrar sem ég veit ađ mér er óhćtt ađ pósta hér. Joyful

Annars eru nokkrar myndir sem ég setti inn á flickr síđuna mína. Set inn nokkrar og svo er velkomiđ ađ skođa síđuna fyrir ţá sem hafa áhuga. Reyndar ekkert merkilegar myndir en góđar minningar. Smile

einhverskonar tré...eđa ekki...

 

Liseberg garđurinn

 

Í blóma

 

Blómlegur garđur

 

Flottur garđur í Gautaborg

Svo er fullt í viđbót á flickr


hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 253804

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

7 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband