. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, september 2008

myndarugl

Eins og flestir vita, hef g mikla ngju af v a taka myndir. g geri mr fulla grein fyrir v a g er ekki nsta Huggy Ragnarssonea Annie Lebovits en g geri etta mnum forsendum. Smile

g kva a reyna a taka myndir af fiskunum mnum sem mr finnst islegir. Ekki vegna ess a eir eru svo skemmtilegir (j...samt sm..srstaklega egar g er a gefa eim a bora, eir eru farnir a bora af fingrunum mr) heldur vegna ess a eir eru svo yndislega litskrugir.

Hr er eitt af mnu upphaldi og heitir hann Herra Varir (ekki deyja r hltri...)

herravarir litil

Allt fleygi fer

a er bi a vera mjg annasamt hj okkur undanfari. Viktoran var a f sr njan bl r kassanum sem pabbi hennar reddai henni svaka gum dl. Hn fkk sr svarta Skoda Fabiu. Flottur bll og n er bei eftir a klukkan veri 23:59 laugardaginn v tlar hn a skja kuskrteini sitt.

Vi erum bin a ra flsara vinnu til okkar vi a flsaleggja milli eldhsbekkja og svo glfi. Allar flsar komnar hs svo n er bara vinna framundan v vi urfum a koma llum hsggnum fyrir! svo a herbergin su str rma au ekki alla stofuna, sjnvarpsstofuna, ganginn og holi einu bretti!! etta er framtarvandi. Pinch

Vi Stefn frum heljarstkk afturbak og hliarstkk um lei fyrradag. Vi sum amerskan lazy boy til slu og etta var akkrat stllinn sem Stefn er binn a dreyma um langan tma. Vi skelltum okkur etta og sttum.

N er sko ng af stum fyrir alla a gna sjnvarpi Grin

heima


dag er dagurinn

dag er eitt r san g lenti v a keyrt var aftan mig. Mr finnst lti vatn runni til sjvar v enn er g illa haldin af verkjum xlinni og ekkert tlit fyrir a a lagist nstunni.

Hef veri hj sjkrajlfa sem mr hefur fundist gera meira gagn en gagn! Kannski a s vegna ess a hann er a hrra taugaendum og fleiru sem framkalla essa verki.

g fr ekki blaki vetur v g hef ekki veri me heilsu a og er tpast me heilsu Pilates en reyni a rauka v ar er g mnum hraa og minni getu.

a er trlegt hva svona aftankeyrslur eru slmar. Mest vorkenni g manninum mnum sem arf a ola mislegt en g er htt a "vla" honum um mna verki. g tek verkjalyf egjandi og hljalaust en verst hva skapi fer illa egar manni lur svona illa. Get ekki lyft neinu, haldi innkaupapokunum v fara verkirnir a bgga mig meira en venjulega.

Jja. g horfi samt fram bjarta tma, ekki ir a leggjast kr yfir essu.

Svo m ekki gleyma v a yndislega tengdamir mn afmli dag. Wizard


2. sti

g kva a taka tt keppni www.ljosmyndakeppni.is

Fyrirsgnin var; "Dyragttin" og lsingin var; "Taktu mynd af v sem r dettur hug a geti mtt r dyragttinni!"

g fr hugarflug eins og svo oft ur og sendi inn "Fortardraugur"

Hn mldist a vel fyrir a hn endai 2.sti. Held a g geti bara vel vi una. Stefni toppinn....einhvertmann, tek etta mnum hraa Cool

fortardraugur

Abstrakt 2

g hef gtis humyndarflug og myndunarafl. Finn t r hinu msu...

etta er ein tilraunin mn til vibtar. g tek a fram a g hef nnast ekkert gert vi essa mynd. Hn kemur bara beint r "knni" Smile

abstrakt

Abstrakt

Er a leika mr me Abstrakt-tkur....

Hr er ein...

abstrakt-3-frosted


List

Hva er skilgreint sem list?

a er a sjlfsgu vtt samhengi eirri tlkun og ekki eru allir sammla hva s list og hva ekki.

g fr tilraunastig 3...ea meira og fiktai aeins vi etta.

Listaverk


Fortardraugur

Hver kannast ekki vi egar fortardraugarnir banka upp?!

egar g var a alast upp tti g mna gu og slmu daga. Vntanlega eins og flest allir.

Suma daga hellast yfir mig fortadraugarnir og eiga eir til a hrj mig alveg svakalega. N n yfirleitt a hrista af mr og n glei minni n.

Mig langai til a tlka fortardraug mynd. g fr hugarflug og er etta tkoman.

fortardraugur

Sumum finnst etta geslegt en mr finnst etta mjg g tlkun fortardraug. Litla stlkan leikur sr. Er ein og enginn nlgur. Enginn til a tala vi nema dkkan ea gludri sem hlusta egjandi og hljalaust einsemdar vli.


7,1 richter Hafnarfiri!

g lt plata mig t a fara Fit Pilates sem er Heilsuakademunni. g vissi ekki raun hverju g tti von en vonai a essar fingar geti skila mr aeins bttari lan stokerfinu sem er ekki upp marga fiska essa dagana.

Me sjlfsryggi lagi skundai g inn Lkjaskla og tilbin til a takast vi heilan klukkutma styrkjandi rlegum fingum.

etta byrjai gtlega allt saman, rlegar og gilegar fingar sem ekki reyndu svo svakalega svo etta var allt ttina egar 10 mntur voru linar af tmanum.

Eitthva fru fingarnar a harna og erfiara og erfiara var a fylgja kennaranum. a kom svo a magafingum og ttum vi a gera hinar msu knstir og eitthva voru mnir magavvar ekki a fylgja ngilega eftir en g kva a reyna enn harar en ur og uppskar g bara ennan svakalega skjlfta lkamanum vi a rjskast vi a halda mr uppi. g get svo svari fyrir a a etta hefi rugglega fundist jarskjlftamlum ef eir hefu veri a fylgjast me!

g var orin rvntingafull me tmann, fannst hann ekki hnikast r sta og enn voru 40 mntur eftir af tmanum. Jafnvgisfingarnar voru bara skrambi erfiar og g tala n ekki um essar knstir sem maur tti a gera jafnframt v. Eftir a hafa dotti nokkrum sinnum af bolta-skmminni kva a g skyldi ekki gera knstirnar v ngu erfitt var a halda jafnvginu. Knstirnar kmu sar.

Dagurinn dag byrjai svo gtlega, ekki miki af harsperrum...til a byrja me. Skaust me Dsina upp Barnasptala reglulegt krabbameins-tkk, heim me hana og fund og egar g var a fara fundinn fann g a harsperrurnar vru a harna verulega.

Af fundinum fr g beint barflking inn Reykjavk og uppgtvai g a vvar lkamans eru fleiri en mig rai!! g get svo svari fyrir a a mr finnst g vera me harsperrur leginu sjlfu!!!!

g gef mig samt ekki. g tla a mta aftur fstudag Fit Pilates og g SKAL koma mr hfilegt form. Smile

pilates


Suma daga maur ekki a fara frammr!

egar maur er mamma 100% starfi, eru ekki mrg prsent eftir til a vinna...ea hva!

g urfti aeins a redda nokkrum hlutum ur en g fr heim gr svo g kva a gera a matarhlinu mnu. g fr t rtt fyrir 12 til ess a vera komin aftur fyrir 1 v g vinn j bara til tv.

g ni a redda v sem g tlai mr en eitthva var tminn fljtur a la og ur en g vissi af var klukkan bara ORINtv og g ekki enn komin vinnuna aftur. a var v sptt lfana og bruna heim. g tlai a koma vi b til a kaupa eitthva gott matinn en ni v ekki og ar sem g tti a taka vi barni fstur lka klukkan 2, var ekki mguleiki a fara bina.

Ekki tk betra vi egar g kom heim. g fkk skyndilegt kast og urfti nausynlega a taka fiskabri gegn. Ekki lt g ar vi sitja heldur kva g a n skyldi stofunni breytt til muna srstaklega ar sem a er ekki skilegt a g ti ea lyfti ungum hlutum ea fari offrum vegna astmans. En svona er g og get einhvernvegin ekki breytt v!

Fiskabri var tmt og rifi en mean tmingu st, fri g til ll au hsggn sem g mgulega gat ar til fiskabri yri tmt svo g gti frt skenkinn lka. egar bri var ori tmt var a flutt njan sta me asto Dsarinnar minnar sem st sig eins og hetja v bri er skrambi ungt me 20 kg af sandi ofan.

Astminn var farinn a segja til sn og virkuu astmalyfin ekki baun en g beit jaxlinn og hlt fram. g YRI a vera bin a essu llu ur en minn maur kmi heim v svona tilfrslur eiga ekki srlega miki vi hann frekar en Steve Wonder W00t

Nst var a fylla briaf vatni. Sama 10 metra slanga var notu og urfti g eitthva a finna t r v hvernig g tti a troa 10mm slngu kranann svo ekki fri allt t um allt. Eftir miki bras og vatnsskvettur t um allt, taldi g mig hafa lausnina. g skil slnguna eftir og fer fram stofu til a fnpssa stasetningu hsgagna og ryksuga undan llu.

egar g slekk ryksugunni eftir drykklanga stund heyri g vatnsgutl eldhsinu og fer til a kanna mlin. a eina sem gerist var a g urfti a fara vastgvl v a fr ekki DROPI bri heldur fr ALLT glfi! g mtti gjra svo vel a slkkva krananum og byrja a urrka nokkra ltra af vatni af glfinu en egar g opnai ruslaskpinn, kom fl t r honum. Alveg frbrt!

g kva a taka etta mnar hendur og handmata vatni slnguna...svona nstum. g var rjskuskeiinu lka og vertk a notast vi skringaftur til a fylla bri (sem hefi teki skemmri tma) v g hefi urft a lyfta henni fyrir ofan hfu og a hefur slm hrif xlina sem hefur ekki veri upp sitt besta undanfarnar vikur.

ur en g vissi var grni bllinn hans Stefns mttur heimreiina og hsi var HVOLFI. Allt drasli sem kom vi allar tilfrslurnar voru sfum og stlum vsvegar um stofuna, eldhsi hvolfi af fiskadti, stofubori fullt af myndum og rum varningi sem hafi ekki fengi sitt plss enn. Eldhsglfi enn blautt eftir vatnssulli og af v sem bttist vi a reyna a troa vatni allt of litla slngu.

Stefn kom inn og a fyrsta sem hann sagi egar hann leit kringum sig: "Jja, Helga mn, ertu n komin breytingaskeii!"

Inn kom essi elska me risa stran blmvnd tilefni dagsins. Hann spuri mig svo hva hann fengi a bora og g svarai v um hl a g tlai a bja honum og krkkunum t a bora.

Me a skrfai g fr af fullum krafti krananum en hafi gleymt v a g hafi teki sturtuhausinn af krananum svo a var bara slangan sem var opin og vi a sprautaist vatni langri og "fallegri" bunu yfir mig alla og a sem ftin mn hldu ekki, fr eldhsglfi. Enn og aftur.

Stefn astoai mig vi a koma fiskabrinu gang, fr nnur ft og hldum af sta t a bora.

Ekki tk betra vi.

Enduum Piza Hut. Ekkert a gerast inn bllunni svo vi ttum a f topp jnustu. Reyndin var nnur.

Vi fengum ekki jnustuna svo vi urum a skja okkur hana. Pntuum eina stra pizzu en fengum ekki rtta pizzuna, vatni klraist og aldrei kom nokkur framhj til a vi gtum hugsanlega fengi jnustu. Afgreislustelpan fr skyggilega taugarnar mr hva varar framkomu og klabur (klabururinn fr bara taugarnar mr t af vimti dmunnar) og egar kom a v a borga vorum vi ekki einusinni spur hvernig okkur hefi lka ea hvort var eitthva a. g var syngjandi brjlu yfir essu llu saman svo g strunsai t og bin a heita sjlfri mr v a koma ekki anga aftur br....mjg langa br!!

Frum heim og g hlt fram a taka til og gera heimili a heimili. Lti var um ks kvld....en g bti honum a upp sar. Wink


Nsta sa

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband