. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

fiskinn minn, nammi nammi namm

a er trlegt hva maur getur veri hvumpinn suma daga. Srstaklega daga sem maur er stt fullur af verkjum og leiindum, m oft tum lti t af bera til ess a maur missi sig gjrsamlega!

g fr Natn gr eim tilgangi til a kaupa fisk kvldmatinn. a er eitt af v sem maur verslar ekki Bnus. g er arna upp r kl 18 Natni og var me litla skotti me mr. g fer a kjtborinu og leita eftir nmeri sem btw var ekki. s a a var fnasta "fiskbor" og stend vi a ar sem g tlai mr a kaupa fisk Poutyen upprunin arna er n svo skrtin a maur veit eiginlega ekki hvort maur er a koma ea fara. Eins og etta er n fnt arna hj eim og snyrtilegt var g hissa v a a skuli ekki vera nmerakerfi arna eins og er flestum rum stum. Anyway er upprunin annig a lengst til vinstri er "take away" og svo kemur risa sla, v nst vi hliina er kjtbori, strglsilegt og svo kemur risa sla og svo kemur frekar lti fiskbor sem var mjg snyrtilegt. Slurnar skyggja verulega borin ll svo ess vegna hefi urft a hafa nmer. g b vi fiskbori og s a strkurinn var a afgreia anna flk sem raun hafi ekkert srstaklega tma til a versla v au tluu svo miki saman a strkurinn ni varla sambandi. egar hann er rtt a vera binn a afgreia au LOKSINS, kemur eldri maur arna avfandi sama mund og hann rttir flkinu bakkann og fer strax a afgreia manninn. ar sem g er einstaklega olinm manneskja kva g a sna stillingu og fra mig bara a kjtborinu til a vera VISS um a f afgreislu bara nst. egar strkurinn er rtt a vera binn me eldri manninn (a afgreia sko) kemur kona a fiskborinu. g leit hana og vissi a a G var undan henni og allt a. Svo rttir strkurinn manninum bakkann og snr sr vi til a urrka sr hendurnar og gengur til konunnar vi fiskbori og bur henni asto.....W00t. missti g mig....g var reyndar svo rei a g vissi ekki fyrr en g sti mig upp r sknum Angry. Talai meira a segja svo htt og skrt a g bst alveg vi a etta hafi heyrst um allan Hafnarfjararb. sagi HVA ER ETTA HRNA. ER EITTHVA FJANDANS NMERAKERFI HR EA HVA????? Strkurinn sem var a afgreia sagi alveg poll-rlegur nei, ekkert nmerakerfi. g aftur: HVERNIG VERLDINNI STENDUR V A G S SNIGENGIN OG A TVVEGIS. G ER SKO BIN A BA HRNA NGU LENGI OG MN OLINMI ER RUNNIN. G VIL AFGREISLU NNA. Strkurinn enn poll-rlegur: j, fyrirgefu, g tk bara ekki eftir r, en hva m bja r? egar arna var komi var n mesta reiin runnin og srstaklega ar sem strkurinn sem virtist fyrstu vera hlf "fokheldur" virtist mjg gegur og gilegur drengur og hann missti aldrei stjrn neinu egar g var sem verst. g sagist vilja fisk! Svo leit g konuna sem hann var a byrja a afgreia undan mr og ef hn hefi geta hefi hn rugglega vilja lta sig hverfa stanum, hn leit a minnsta ALREI ttina til mn eftir etta. g vorkenndi henni trlega miki og langai svo a segja vi hana a etta hefi a sjlfsgu ekki veri henni a kenna en g lt a gert. Strkurinn afgreiddi mig og var allan tmann mjg kurteis. g akkai honum svo fyrir og fr. Fltti mr meira a segja a borga og t r binni....tti alveg eins von lgreglunni eftir essar spektir Tounge.

essi drengur fr rs hnappagati fr mr fyrir a eitt a halda r sinni allan tman og lta aldrei sjst nein svipbrigi Poutyen g fer ekki ofan af v a Natn ARF a hafa nmerakerfi arna svo flk urfi ekki a ba endalaust. a eru j ekki allir jafn erfiir og g og segja sna meiningu Blush

egar maur fer a hugsa til baka egar g var a vinna grnmetinu Hagkaup (salatbarnum) a var maur oft a vinna og einn vinnuflagi oftar en ekki var a "plokka" cherry tmata, hann henti einu og einu grnu dti af tmtunum mig. Stundum svarai g smu mynt en oftar en ekki ef g var lka a tna etta grna af safnai g essu grna til hliar, eitt fyrir hvert a sem hann henti mig og svo egar g var komin me ga summu af essu grna lt g ALLT flakka einu svo etta dundi eins og haggll LoL. g hef j alltaf geta svara fyrir mig og stundum grar maur lka Whistling

Helga skapstra


....voa fallegt hrokki hr, hettan rau og kjllinn blr

etta er n meira "sldar" lfi a vera me hlsblgu og kvef Undecided.....ea annig. Byrjai vikuna skemmtilega v a mta sklann hlf ldinn. Keyri fyrst Loga og Gurnu skla/leikskla og fr svo sklann. Entist einn tma og skrei svo heim hund reytt og slpp. Svaf fr mr daginn orsins fyllstu merkingu. rijudaginn htti g vi a fara sklann, kva a n r mr mesta sleninu ur en g fri af sta til a enda ekki lungnablgu ea ru skemmtilegu. tti a mta eitt stykki lokaprf fimmtudeginum en sendi kennaranum meil og smdum um a g fengi a taka a fimmtudaginn. Ekki a g fengi a sleppa prfinu.....nei Frown. Er aeins skrri dag en betur m ef duga skal Errm.

Lokaprfin nlgast um og er maur a vera nett stressaur fyrir eim. Byrja mnudaginn elisfrinni og svo mivikudagur 4003 strfrinni og svo enska fstudaginn. svo er psa fram rijudag en er a 5003 strfrin og svo loks 15 des er 4103 strfrin...... var einhver a segja a g vri mrgum strfri fngum??????????? NEEEEEEH....held ekki Joyful

Anna runn vinkona var t Bretlandi og ar fann hn engan sm kjl litlu dmuna mna. Fkk mms fr henni me mynd og alles. Ekkert sm flottur InLove

Kjoll

Helga me kjlamanuna kveur a sinni Cool


illa fari me mann!

g veit a g mislegt skili....kannski tti g a skili a vera fari illa me mann rshtinni hj TUL.ehf GetLosta er regla vinnustanum egar rshtir eru a allir starfsmenn komi me einhver skemmtiatrii. g var bin a vera kafi sklanum eins og gengur og gerist og haf svosem engin skemmtiatrii sem slk en var me "reikni-kennslu" stain Tounge. a gekk bara fnt.

Lovsa (dttir Hansa, eiganda TUL.ehf) kallai mig og ba mig um a hjlpa sr aeins. Hn hefi gleymt skemmtiatriunum heima og var ekki me neitt tilbi nema var me bla sem voru einhverjar spurningar . hn ba mig um a svara essum spurningum. g vissi a a var e- plott gangi en hn sr ess EI a ekki vri um neitt plott Shocking. Eigi a sur lt hn mig skrifa svrin anna bla Pouty

spurningarnar voru essa lei:

1) hva er a besta vi brnin n?

svar: au eru a sjlfsgu isleg, falleg, vel gefin og skemmtileg

2) hver er rmantskasta stundin sem getur hugsa r

svar: sitja vi arineldinn me hvtvn og ga tnlist

3) hva er a besta vi ketti?

svar: m skjta!

4) hvernig ilma rsir?

svar: unaslega

5) hva er 35+42

svar: anna en tlur? 77

g benti svo Lovsu a a g tlai ekki a taka tt essu ef etta er e- sktaplott. Hn lofai llu fgru og me a fr g......hlf efins!

Svo kom a Lovsu og Jhanni Gsla a halda etta skemmtiatrii og tku au blai upp og bentu LLUM a a g hefi svara essum spurningum eins einlgt og g frekast gat.

svo kom rullan:

1) Hva er a besta vi Martein? (hann er breskur arkitekt hj TUL)

svar Helgu: hann er a sjlfsgu islegur, fallegur, vel gefinn og skemmtilegur Sick

2) Ef fengir a eya einni kvldstund me Hansa (eiganda TUL), hva myndiru gera?

svar Helgu: sitja vi arineldinn me hvtvn og ga tnlist Blush

3) Hva er a besta vi Svein (smiinn hj fyrirtkinu, ungur og laglegur strkur)

svar Helgu: Hann m skjta Woundering

4) hvernig er a vinna hj Hansa?

svar Helgu: unaslegt Pouty

5) hva er Bangsi gamall? (hann er yfir smiurinn verkstinu, mialdra maur)

svar Helgu: 77 ra Shocking

boj hva etta var vandralegt. Dsin skipti t blainu sem g svarai eftir og lt etta lta all verulega illa t fyrir mig....en a hlgu allir a essu.....nema g Crying

etta bur betri tma.....it is aint over until the fat lady sing

the fat lady


allur matur a fara....

a er svo trlega miki bi a gerast svo skmmum tma a g veit ekki einu sinni hvar g a byrja Pinch.

g er bin a vera me Gurnu og Loga undanfari. a hefur gengi trlega vel. Svo var unni "vktum". Okkur var boi Htel rk jlahlabor. TUL bau okkur starfsmnnum og mkum. ar sem hr var fullt hs af brnum og enginn til a passa svo vi bum lfu Helgu frnku um a passa sem hn var alveg tilbin til en aeins einn galli.....hn var a vinna til kl 20 laugardeginum og urfti a mta kl 08:00 um morguninn aftur vinnu Gasp. Auvita reddai Hans Ingi essu og kom til okkar um kl 13 og passai litlu grsina en VR var a vinna lika htelinu. Svo kom hn heim um kl 17 og tk vi af Hans Inga. lf kom rmlega tta og var me VR pssunarpustrfunum. svo fr VR a vinna um morguninn og lf lka svo Hansi kom og tk vi af henni sunnudagsmorgninum og var ar til vi komum um hdegi. Algjrt i a eiga svona ga a. TAKK TAKK lf og Hansi Kissing. Svo var krkkunum boi jlahlabor rkinni sunnudeginum kl 15 svo a var gefi allt botn, brnin kldd og greidd og aftur var haldi af sta til Hverageris. au skemmtu sr konunglega og fengu sr vel a bora. Um kl 18 var haldi aftur af sta heim en komu lf, Hansi og Hjlmar mat til okkar svo a var sptt lfana og elda matinn egar heim var komi.

a skemmtu sr allir konunglega essa helgi Joyful


jlasveinninn minn, jlasveinninn minn

a er trlegt hva jlin nlgast hratt. Maur hefur ekki undan a telja. H.Sunna kom til mn fyrradag og sagi: "mamma, hvenr er 9. desember?" g var agndofa yfir essari spurningu og sagi henni hvenr s dagur myndi renna upp og hn jnkai v. Svo fr hn og g sat eftir eitt strt spurningamerki. g fr a velta v fyrir mr hva essi 9 desember hefi fr me sr og komst a eirri niurstu a sennileg kemur Hr. Jli og gefur skinn....semsagt um nttina afarantt 10 des. g fkk nettan hroll vi tilhugsunina....ekki vegna ess a Hr. Sveinki kemur heldur a er g ALVEG a vera bin me ll prfin mn....og hrollurinn stafai af v a HELV"#$$% prfin eru eftir VIKU W00t......jeremas og jlaskr.....etta er hrikaleg tilhugsun a vera prfum.

g fr strfriprf gr og gekk svona glimrandi vel a g veit a einkunin verur vel yfir 8....sem er nokku gott fyrir mitt "selfesteem" og svo var g elisfriprfi dag og viti menn.....Helga litla var nr 4 sem skilai prfinu af vel 4 tug Grinsemsagt gekk svona glimrandi vel. Svo er heimaprf st5003 morgun svo g fer sklann kl 8 og kem ekki heim fyrr en a er bi og geri g ekki r fyrir v fyrr en mintti Undecided

Pabbi og Gurra komu me Gurnu ldu grkveldi. au voru a fara fljga t til Prag svo g tlai a vera me Gurnu og Loga ennan tma sem au vera ti. g arf semsagt a keyra krakkana mna skla/leikskla og svo Gurnu og Loga Mos skla/leikskla. g tlai a gefa mr ca 40 mn a keyra krakkana Mos og koma mr sklann. J.......etta passai...g var 40 mn og 20 TIL VIBTAR......dsess hva etta tekur langan tma. g eyddi nstum einum og hlfum tma a keyra og senda krakkana ur en g komst sklann og ekki ng me a a g mtti sklann korter 9 (30 mn of seint), var til 9:45, rauk fund Lansann var ar til 11:30, rauk aan Hafnarfjr annan fund (var 10 mn of sein hann), lauk eim fundi kl 12:40, rauk sklann til a taka elisfriprfi. Klrai a 14:45, var roki af sta Mos a skja krakkana, aan beint lftanesi a skja mna krakka ar sem g urfti a vera mtt me SD til lknis kl 16!!!!!!!!!! Eftir lkninn fannst g a g vri a flta mr enn svo miki a g rauk burtu fr lkninum...gleymdi ekki brnunum....nei...en g gleymdi A BORGA W00t. g var bin a festa brnin stlana og gat mgulega teki r aftur r ar sem g var bin a mla mr mt vi mann eftir 5 mntur Grenssvegi a g rauk burtu og kva a hringja Glsibinn morgun.

V hva sumir dagar geta veri strembnir. g var svo reytt leiinni heim a g hringdi Dominos og sagist vera a koma og skja pizzur til eirra. Gaf krkkunum a bora og lt renna bai handa eim.....og ar eru r vst enn.....

Ver a hendas.

Helga miss busy


Sofu unga stin mn, ti regni grtur...

g oli ekki flk sem segir vi barnshafandi konur a kyni skiptir ekki mli heldur a allt s lagi. Hva konan a gera ef a er ekki allt lagi?? henda barninu ruslatunnuna ea....!!! g segi a statt og stugt a a eru ekki til vandaml, heldur verkefni til a leysa. Mr finnst a lka frekar mikil eigingirni flki sem ltur eya fstrinu ef a eru lkur Downs heilkennum. essum brnum lur ekkert illa, a er oft tum mjg glatt, jafnvel lfsglaara en flestir arir og mun jkvari en margir arir. Hvort vri n betra a eignast heilbrigt barn me mjg lga "greindarvsitlu" (g hata etta or) en lagi a ru leiti ea Downs-syndrom barn?

Barni me lgu greindarvsitluna kemur til me a eiga mjg erfitt uppdrttar skla, a er "milli" kerfinu. a er ekki hgt a f neina "greiningu" barni a ru leiti svo a er lti hanga sklanum. Flki kringum etta barn verur bara pirra yfir v hva etta er vitlaus krakki. ef a gerir e- af sjlfsdum er a jafnvel skamma. Verur jafnvel fyrir einelti skla og ef a fr smasamlega vinnu gti einstaklingurinn ori fyrir reiti vinnusta.

Downs-syndrom barni hinsvegar fr greininguna. a er alaga me brnum me smu greiningu. a fr a fara srtkan skla. v er lofa hstert egar a gerir e- gott svo a a s "bara" a fara t me rusli. foreldrarnir fyllast af stollti egar barni umvefur foreldra sna st og umhyggju vegna ess a a er komi allt ru vsi fram vi a heldur en hitt barni sem einungis hefur lga greindarvsitlu.

g vil a vi kkum fyrir a hlutverk sem okkur er tla lfinu. a er gert til ess eins a kenna okkur a meta lfi og tilveruna. horfa lfi sem jkvan hlut og taka fagnandi hendi hvaa verkefni sem er, sem okkur er tla a leysa. Ef vi fengum ekki verkefni til a leysa lfinu yri etta frekar innantmt lf, ekki satt. Vi vitum heldur ekkert hva bur okkar "hinu megin" vi lfi. a gti ess vegna bei eftir okkur einhver verkefni sem vi sneiddum framhj essu lfi. Vi vitum ekkert um a.

Helga......sem upplifir sig stundum me lgstu greindarvsitlu heimi Undecided


fnn, fnn, fnn, fnn slensk fnn.

trlega voru brnin kt a f snjinn! LoLEkki var g svona kt GetLost. Stefni mnum fannst etta algjrt I...enda titla g hann stundum strkinn minn Tounge. semsagt eitt af brnunum mnum.

Viktora var a keppa um helgina fimleikum. Fkk gulli trambolni og silfri dnu....svona nstum eins gott og g hefi gert a Tounge.....segi svona. g er a sjlfsgu hrikalega stollt mir. Aldrei fkk g etta tkifri a stunda svona rttir, enda var tarandinn annar . Mr finnst bara svo frbrt hva hn er dugleg og hugasm a etta kosti bl, svita og tr a greia essar rttir, er a vel ess viri ar sem rttir er besta forvrnin.

N styttist heldur betur a g veri "fimm barna mir". Pabbi og konan hans eru a fara erlendis og tla Gurn litla sys (2 ra) og Logi litli br (11 ra) a koma og vera hj okkur ennan tma. a er nttrulega frbrt a f au en jafnframt erfiasti tmi heimi a gerast fimm barna mir einu bretti. a er allt siglingu sklanum og a eru bkstaflega prf eftir prf og allt suu-punkti. g veit a maur lifir etta alveg af og allt a.....en bara grarleg keyrsla ar sem g arf a vekja ALLA upp fyrir sj og vera komin t me litluna mna, litlu sys og litla br kl 7:35. Byrja a skutla HS leiksklann og svo a bruna Mos me hin tv og koma Loga sklann og litlu sys leiksklann og vera svo mtt sklann kl 8:15. Skja svo eftir sklann minn krakkana Mos og fara svo heim og skja mna leiksklann kl 16 Woundering. etta getur alveg gengi en aeins EINN galli....hann er s a g er a fara "heimaprf" strfri 5003 og stendur a fr hdegi fstudag til hdegis laugardag Gasp. egar g fr heimaprf strfri 4003 var g fr hdegis til minttis a leysa prfi og kom ar af leiandi ekki heim fyrr en um mintti. g arf a leggja etta Stefn minn a hann fari og ski gemlingana mos og svo gemlinginn okkar fyrir fjgur fstudaginn......og eins og umferin er n "ltt og skemmtileg" fstudgum er g ekki a sj a gerast!! g tla a vera me "backup plan" fstudag....ekki spurning.

Jja...arf vst a lra Frown

Helga sper-mom


vi fyrstu kynni

g fr a velta v fyrir mr um daginn egar g var spur a v hvar g kynntist Stefni. Svari var einfalt, Kaffi Reykjavk en sagan bakvi a er mjg flkin. egar g fr a garfa huganum hvernig allt etta byrjai datt mr mynd til hugar sem heitir Shallow Hal. Uppgtvai mr til mikillar skemmtunar a okkar kynni og kynni Hals vi Rosemary eru bara nnast eins Tounge.

Trailer r Shallow Hal http://www.shallowhalmovie.com/shaker.html

myndinni Shallow Hal var Hal alltaf a leita sr a hinni fullkomnu stlku. Hann s bara spermdel og fyrirstur en aldrei s hann neitt essum "venjulegu" stlkum. Dag einn rekst hann einhverskonar dleiara og hann ltur hann sj konur sem eru fallegar a innan sem algjrar skvsur svo r su feitar og ljtar FootinMouth. Svo hittir hann Rosemary sem var sennilega bilinu 130-180 kl en hennar innri manneskja var svo falleg og tr a a fkk meira a segja Hal til a kikkna hnjnum. Mli me Hal var a hann s essa konu sem algjrt spermdel en s aldrei hva hn var feit. ll myndin snst um a a reyna a heilla essa konu upp r sknum me llum tiltkum rum. Hn var mjg treg taumi og fannst hann vera a gera gys a sr og lt hann spart ganga eftir sr til a full vissa sjlfan sig um a honum vri alvara.

etta m heimfra upp mn kynni vi Stefn. 22. nvember 1996 fr g me Sveindsi vinkonu djammi. g tlai ekki a fst til a fara ar sem g var ekki stui fyrir slkt og var mjg bitur almennt s t lfi og tilveruna. Hn htti ekki og g gaf mig. Vi frum saman Kaffi Reykjavk en var n bi a opna stainn. leiinni leigublnum var g mjg sr t sjlfan mig a hafa sst afara t. g horfi t um gluggann blnum gul og horfi til himins. Allt einu s g stjrnuhrap og afyrsta sem kom upp hugann mr var ag gti ska mr. g skai ess a g myndi hitta hinn fullkomna mann sem ggti eytt finni me! Akkrat vi essar hugsanir vaknai g srrei yfir v a hafa dotti etta til hugar ar sem gvar n komin r skelfilegu sambandi og var svo bitur t karljina a mr vri sama um a a yri klippt undan eim llum! Devil. g strokait essar hugsanir og reyndi a draga allt til baka.Vi komum arna inn vinkonurnar Kaffi Reykjavk, lgum fr okkur jakkana og frum a leita okkur a sti. Vi vorum rtt komnar inn fyrir dyrnar egar maur kom til mn og vildi dansa vi mig. a var ekki a ra a og sagi nei. Hann vildi bja mr glas...... kom anna hlj skrokkinn ar sem vi ttum ekki gataan aur til a kaupa okkur e- a drekka barnum. Vi vorum me "nesti" tskunni minni og vi tluum okkur ekki barinn. g benti essum herra manni a a g gti egi drykkinn en hann mtti ekki skilja vinkonu mna tundan. Hann sagist tla a bja henni upp drykk lka. Vi flttum okkur me drykkinn og svo tluum vi a lta okkur hverfa....en hann fylgdi okkur eftir. Vi gerum tilraunir til a stinga hann af og frum inn kvenna klsetti og settumst a bor og frum a ra saman og drekka "nesti". Eftir ca 30 mn. setu arna salerninu sagi g vi vinkonu mna a n vri hann farinn. Strunsuum t og viti menn.....arna var hann....og BEI!! GaspHann var greinilega svo kveinn a missa ekki af mr a g hef aldrei vita anna eins. Svona gekk etta, hann elti okkur eins og skugginnallt sem vi frum. a eina sem maurinn hafi var nafni mitt. egar vi kvum a fara heim vildi hann fylgja mr heim og v neitai g, hann vildi a g kmi me sr, hann var hteli rtt hj og s g a....maurinn laug a mr a hann vri hteli og hann tti rugglega kellingu og fullt af krkkum heima Devil. etta var stafesting v a a mtti klippa undan eim LLLLLLUM.

Heim frum vi EINAR. Fr svo a hugsa um ennan mann sem lt mig ekki frii. Hva var a?!?!?!. sunnudeginum hringi sminn. g svara og er etta essi kall fauskur sem var lnunni. g hlt a g yri ekki eldri ennan daginn. Hann spjallai aeins vi mig smann og virtist alveg jrinni. Hann ba leyfis um a f a hringja aftur mig og eftir sm umhugsun sagi g j GetLost. Hann hringir svo aftur rijudegi og var mjg lttur lund og vi spjlluum heillengi saman. Hann vildi f a hitta mig aftur en g eyddi v. fimmtudegi hringdi hann aftur og ba um hitting me mr. Ekki vildi g stafesta a g vri til a en spjlluum saman um heima og geima. fstudagskvldinu (29. nv) hringir hann kl 19 (klst fyrr en vanalega) og spuri hvort g vildi hitta hann kaffihsi. Mamma var stdd hj mr egar hann hringir og g spyr hana hvort hn nenni a hlusta eftir stelpunum sm stund ef g skryppi aeins t. J, kellan var til a og g beit tunguna mr, hugsai mig um og sagi vi sjlfan mig a kaffihs hittingur vri alveg lagi, tlai bara a losa mig vi hann hratt og rugglega. g sagi vi hann a hitta mig kaffihsinu Firi Hafnarfiri. Hann jnkai v og tminn var kl 20. g leit spegil, s reytta hsmur me reytt hri. Hvarflai ekki a mr a hafa mig e- okkalega til, setti ekki svo miki sem maskara mig Undecided. Fr kaffihsi og ar var hann, mttur a sjlfsgu. Hann bau mr kaffi egar g settist. g leit hann eitt augna blik og lt man msa, sagi vi hann a g vri einst mir me tv brn, anna barni vri meira og minna inn sptala vegna krabbameins og ljst vri um framhaldi v. g tti ekki gataan eyri og g skildi ekki hva hann vildi. Maurinn horfi rlegur mig og sagi svo undur hgt:"tja, g vildi bara gjarnan f a kynnast r betur". g var sannfr um a essu augnabliki a hann hefi ekki heyrt a sem g sagi og endurtk a g vri EINST TVEGGJABARNA MIR OG TTI EKKI GATAAN EYRI. Hann leit mig, horfi sm stund og sagi svo: "a er allt lagi mn vegna. a er ekki a sem g leita eftir, g vil f a kynnast r". Vi essi or raist g heilan helling en var samt efins. Vi spjlluum saman sm stund og svo bau hann mr bltr. g var farin a kunna gtlega vi hann eim tmapunkti og srstaklega ar sem hann var svo poll rlegur og yfirvegaur. Vi frum rntinn og g sat bl me "prinsinum hvta hestinum". Hann tti nefnilega Galant sem var hvtur. ToungeHann skilai mr aftur ca klst sar og g fr heim. Hann hringdi svo kvldi eftir og spuri hvort hann mtti bja mr b. J, g var til a svo laugardagskvldinu frum vi b myndina Up close and personal me Robert Redford og Michelle Pfeifer. Frum aeins rntinn og svo skilai hann mr heim.

Svona gekk etta helgi eftir helgi. Vi hittumst og ttum gar stundir saman. a var ekki fyrr en nr dr jlum a hann fkk a koma inn. g vildi samt ekki kynna hann fyrir krkkunum strax, ekki fyrr en g var viss um a etta var a sem g vildi. g sagi engum fr okkar sambandi ar sem g var svo nlega skriin r ru sem var skelfilegt samband. g fkk hinsvegar sendingu fr honum um jlin. g opnai a samt rum jlapkkum og gaf hann mr klukku r slenskum steini fr lfasteini. essi klukka var mr mjg kr. Ekkert of persnulegt en e- sem g get haft og muna eftir hvernig g fkk hana og hvaan.

g uppgtvai a mrgum rum seinna a hann keyri binn fr Akureyri von ea von um hvort g myndi vilja hitta hann aftur Shocking. Hann var heldur ekkert a grnast me a a hann hefi veri hteli bnum. Hann var a vinna essa helgi og kva a skella sr aeins t lfi. Hann keyri rtur essum tma og var a koma fr Akureyri og hann hafi oft gist essu hteli. Hann sag mr a ekkert egar g hitti hann a hann vri a noran.

Svona gekk etta dgan tma. g var alltaf stfangnari og stfangnari me hverjum deginum sem lei. Nna eru nstum 10 r san vi Stefn kynntumst. g er rosalega hamingjusm dag. Vi eigum ltinn gullmola samt v a hafa komi trlega vel undir okkur ftunum. Stefn minn hefur t stai eins og klettur bakvi mig og stutt mig einu og llu. n hans hefi g ekki klra insklann snum tma og n hans hefi g ekki geta veri Hsklanum Reykjavk.

g spuri hann fyrir nokkru hvernig skpunum st v a hann var svona "erfiur" vi mig egar g kom KR. Svari var einfalt. hann sagi a egar g kom inn, leit hann mig og s a bara strax a etta var konan sem hann var a leita a og hann var kveinn a lta mig ekki sleppa! Mr fannst etta jafn "solid" svar og hann er sjlfur og sttist etta.

etta er raun stafesting v a sama hversu erfitt lfi getur ori, er alltaf einhver ljs punktur tilverunni. Maur arf a setja upp "Pollynnu" gei ru hvoru og takast vi lfi og tilveruna.

Njti ess a vera til og knsi hvert anna.

kveja

Helga dramads


leikskla er gaman...

g meina sklanum er gaman.....ea Errm

a er ekki hverjum degi sem kennari segir vi allan bekkinn a hafa veri "impressed" yfir einhverju strfridmi hj nemanda og bendir mig Woundering.

Var prfi um daginn og tti a finna eitthva "einfalt" nema hva a g fann a t a hgt vri a gera dmi flki og a sjlfsgu ntti g mr a til hins trasta og leysti dmi mjg flkinn htt!! Blush. g fr a nota einhverjar formlur sem ttu ekki vi akkrat arna dminu en fann a t einhvern skiljanlegan htt a g gti nota e- anna og etta fannst kennaranum mjg skemmtilegt og ekki sj svona oft. etta var alveg rtt hj mr og allt a en mr fannst etta hrikalega erfitt a sitja undir essu og allir hinir a horfa!! g er bara svo hrikalega feimin Frown.

anyway....g s flott tfrabrag. Set slina hr http://www.dailymotion.com/swf/1JwtmHDE933261Tnb

haldi ykkur hita svo i endi ekki veik blinu.

Helga strfrifrk Tounge


heil Hitler!!

sko...ein g vinkona mn kallai mig einrisherra essu nafnadti mnu svo g ver a finna betri lei essu mannanafnanefnd (v, flki or). g tla a koma me ara tillgu a essu og hn er praktklega s sama og ur nema a stain fyrir a vera bara me EITT valnafn hef g kvei a koma me tillgur a 5-10 valnfnum....semsagt a ef flk eignast dreng hefur a valmguleika sem tlvan kemur me (random) a 10 nfnum sem foreldrar geta vali r Grin. er ekki hgt a kalla mig einrisherra lengur Tounge.

Svo fr maur ekkert nema frttir fr vinkvennum snum um lttu svo maur verur vst a vera "lb" essu Cool

g keypti mr bk dag sem er ekki frsgu frandi nema fyrir r sakir a sennilega eru etta bestu kaupin sem g hef gert og framtinni me mesta notagildi. Ef i tli a giska draumarningabk er a rangt svar. essi bk heitir svo miki sem "Mathematical handbook of formulas and tables". g er semsagt a fara prf fyrramli strfri og uppgtvai essa bk fyrir tilstilli einnar grar vinkonu r sklanum. vlk snilld og kostai ekki nema tpar 2000kr Wink. Fyrir sem vilja vita meira um essa tilteknu bk er hn me meira en 2400 formlum og tflum. Var a reikna Calculus bkinni fnu og lenti vandrum um hvernig formlu maur notar einhver dmi egar g kkkai "bibluna" og ar fann maur nkvmlega allar r formlur sem maur urfti a nota til a leysa dmin. Tr snilllllld InLove

best a fara a reikna sm.

raga Helga


Nsta sa

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband