. - Hausmynd

.

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

N er ti veur vont

Maurinn minn hefur veri a keyra trailer arna ansi oft. gr var engin undantekning og var hann lei binn me miki hlass. Hann fylgdist vel me veurspnni og honum fannst a rlegt a reyna frekari heimfr svo hann lagi blnum Borgarnesi og fkk sr bara gistingu.

etta kallast skynsemi og vri gott ef fleiri geru slkt hi sama. Er svo trlegt egar flk er a reyna a fara svona egar veri er eins og a er og jafnvel ekki ngu vel skuum blum.

a er vst ekki ng a fylgjast me t um gluggann Pinch

t um gluggann


mbl.is Fastir undir Hafnarfjalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Peningavottur

g hef komist a eirri niurstu a a er ekkert ml a stunda peningavott. Allavega ekki egar snjar og hrar svona miki eins og undanfarinn slarhring... er etta verk trlega einfalt. W00t

Hinsvegar er a ekkert skemmtilegt egar a kemst upp....v a bitnar allt manni sjlfum. a er samt betra a vera vel varbergi og taka til sinna ra egar upp kemst.

gr byrjai peningavotturinn hj mr en hann endai svo sngglega morgunn egar upp komst um athfi og uppi var vintri aurrka slina svo vel vri.

Uppskriftin er samt einfld. g lt hana fylgja hr en g rlegg svosem engum a reyna etta...allavega ekki ef ykkur er annt um heimili!!! Errm

Uppskriftin:

Fylgist vel me veurspnni og og veurttinni. egar sp er hr skaltu opna glugga sem snr ttina a tlari hrinni upp gtt, setja stran sparibauk fullan af smpeningum fyrir nean gluggann ( slbekkinn), draga fyrir gardnur og ba svo nttina.

Um morguninn skaltu fara me nokkur handkli a glugganum (til a vera vibinn v versta) og egar kkir gluggann a vera bi a hra svo miki inn a gluggakistan er (ea tti a vera) full af klaka og vatni og sparibaukurinn tti a innihalda jafn miki vatn og klink ( milliltrum tali). Helli vel og vandlega r bauknum og reyni a erra eins miki af klinkinu og i geti n ess a taka a r bauknum. urrki vandlega r gluggakistunni til a skemma ekki neitt. REYNI svo a loka glugganum...kannski arf a fara t hrina og brjta klakann fr.

Endurtaki etta eins oft og urfa ykir.Grin

Hr lt g svo fylgja nokkrar myndir af rsinni sem minn heitt elskai eiginmaur gaf okkur stelpunum konudaginn (ein hverja dmu) InLove

Konudagsrsin

Konudagsrsin

Konudagsrsin

Konudagsrsin


a sem gefur lfinu lit

Lfi gengur sinn vanagang svona a megninu til. g er loksins a hressast eftir a g fkk sterasprautur kjlkavvana. Heyrnin a koma aftur smtt og smtt en blvaur hstinn er enn til staar en ekki mjg mikill. Held svei mr a g s me ofnmi fyrir einhverju sem ekki hefur komi fram ur!

Allavega fer g reglulega ga hreyfingu svona til a styrkja hjartavvana ur en g fer hjartaagerina (sem verur fljtlega) og vikulega hef g fari me A-klbbnum "mnum" (sem er klbbur hugaljsmyndara) vtt og breitt um suurlandi.

gr var a engin undantekning og frum vi austurog nstum a Vk! Stoppuum nokkrum stum til a fanga myndefni. Veri var islegt og hitinn var um frostmark og nnast heiskrt.

hr eru nokkrar af myndunum sem g tk essu feralagi.

24.mars

24.mars

24.mars

Windows Desktop!

24.mars

24.mars

24.mars

24.mars

24.mars

24.mars


Hinn bli Batman

lf mn er prfum dag svo g tk vi Batman gr svo hann s ekki svona lengi einn heima.

g og Batman erum trlega gir vinir og m hann ekki af mr sj. Oft hef g hugsa til ess a ef hann vri ekki hundur vri hann a bera mig allskonar ggti og jafnvel blm, svo miki drkar hundurinn mig Halo

gr vorum vi bara a kra saman sfanum og ekkert vandaml og svo fr hann inn bri sitt egar g fr a sofa. Um morguninn fkk hann svo a fara t r brinu og var a sniglast kringum mig.

Kom krkkunum sklann og fr svo a taka mig sjlfa til rktina og annir dagsins. Myndataka tti a vera sklanum af 45 brnum 2.bekk svo a urfti a hafa allt hreinu.

egar g var a fara a kla mig kom Batman til mn. Hann hafi "horfi" sm stund og g hlt a hann hefi bara skottast bri sitt mean g mtti ekkert vera a v a kela vi hann.

g s a hann er komin me eitthva leikfang kjaftinn og var svosem ekkert a kippa mr upp vi a nema a etta leikfang hafi g aldrei s ur. Hann leit mig og g kva a kveikja ljs til a sj hva hann vri me og egar g s hva hundurinn lagi fyrir framan fturna mr rak g upp vnt p!

Aumingja dri fr a bera "gjafir" mig og etta skipti voru a engir konfektmolar ea blmvendir heldur eitt stykki M S W00t

Aumingja hundurinn skakklappaist burtu me skotti milli lappa og inn br ansi skmmustulegur.

g fr a vinna v a fjarlgja gei og egar a var bi var g a fara og knsa hann. Hann vildi j ekkert anna en gott.

Sennilega f g martrair nstu ntur og s ms hverju horni GetLost

Batman hinn


Einlgni barnanna

Sunna mn vildi endilega lra a prjna. g sat me henni nokkra stund a kenna henni og hn var orin ansi g endanum. Hn tilkynnti mr a a n vri hn a prjna trefil mig W00t

g samsinnti v hi snarasta til a mga ekki barni. Hn spuri hvort g vri ekki til a prjna ullarsokka hana. J, g var alveg til a svo vi frum saman a versla ullarsokkana. Hn valdi litinn og g samsinnti v svo a g hefi kannski ekki alveg veri sammla litnum. En eigi a sur arf hn a ganga essu, ekki g Sideways

Sunna tekur upp prjnana ru hvoru og ef g fylgi ekki hverri lykkju eftir eiga a til a myndast gt hr og ar og trlegur fjldi lykkna enda prjnunum. g tek etta svo lti ber og laga samviskusamlega.

Einn gan veurdag var g ferinni einni garnversluninni hfuborginni. ar var mr liti rekka fullan af ullarsokkum hinum msum strum og litum. egar g s veri kva g a vera ekki a hafa fyrir v a prjna sokkana barni svo g verslai eitt par af ullarsokkum Sunnu og hrsai sigri yfir v. a er ftt leiinlegra en a gera sokka!!!!

g afhenti barninu sokkana og hn virtist nokku stt.

Um daginn vorum vi mgur a versla Fjararkaup annatma sem var kannski bara alveg lagi nema egar vi vorum vi kassann ltur barni mig og segir htt og snjallt:

Mamma, HVENR tlar a klra ullarsokkana mna? g er bin a ba trlega lengi eftir eim!

g var hlf hvumsa yfir essu og reyndi eitthva a bera mti essu og leit kringum mig hlf skmmustuleg. ur en g ni a svara einhverju af viti segir Sunna enn hrra svo allir 10 metra radus hafa rugglega heyrt allt sem milli okkar fr

Mamma, HVERNIG myndi r LA ef g stiALDREI og prjnai trefilinn INN bara eitthva anna???

Rauari en allt sem rautt var snri g mr vi og s a a voru a minnsta 20 manns sem horfu okkur mgur!! Gasp

Me hneykslis svip snri barni sr vi og strunsai framfyrir kassann svo g tti ENGA mguleika a mgla vi hana. Pinch

a er htt a segja a dttir mn tk mig bakari ann daginn Kissing(eiga eflaust eftir a vera fleiri svona atvik lfsleiinni)

Annars er a a frtta a g, unga konan er a vera amma Shocking

Viktoran mn er flutt a heiman me krastanum og eiga au von ltilli prinsessu jn.

fyrstu var etta miki sjokk a vera amma aeins 35 ra en eftir sm grundun ver g orin 36 egar prinsessan kemur heiminn. a var strax skmminni skrra en 35...g tri v allavega Whistling

Stefn minn er binn a hlja miki af essu og hefur skoti mig "hva segir amma gamla gott" en egar g skaut til baka "bara gtt afi GAMLI" htti hann a stra mr LoL

Anna verra. Vinkona mn hn Helena sagist tla a segja mr upp sem vinkonu. Hn vri svo ung a hn kri sig ekki um a eiga vinkonu semvri a veraamma.

fyrstu fannst mr etta ekkert fyndi en svo egar g uppgtvai a a hn sjlf verur AFASYSTIR skaut g v hana og var "silence of the lambs" Cool

N er etta bara spennandi og g er byrju a prjna mmustelpuna mna. Sunna er alveg a springa r spenningi og segist sko vera LNGU tilbin til a vera mursystir Tounge

hr er svo litla Birgisdttir Heart

prinsessa Birgisdttir


hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu etta...

vinsldarlistinn

sm knnun

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

337 dagar til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband