. - Hausmynd

.

....Hún deyr ekki ráðalaus!

Yngsta dýrið mitt deyr seint ráðalaus.

Henni var skipað að þrífa búr dýranna inn í bílskúr en þar eru 2 naggrísir og ein kanína. Jú, hún samþykkti það og vippaði sér í hanska, greip viðunandi útbúnað sem hentar til þrifa á dýrabúrum og svo vissi ég ekki meira.

Skömmu síðar kemur hún fram og bardúsar eitthvað og ég spáði bara ekkert í því svo ég lét það eiga sig að athuga málið.

Svo kemur hún fram og segist vera búin að því sem hún átti að gera og var ég bara nokkuð sátt við það og hrósaði henni í hástert.

Daginn eftir þá er komið að því að ryksuga húsið og þegar Ólöf frænka kveikti á ryksugunni þá gaus upp þessi gríðalega skítafíla!!!!!!!!!!

Ef þetta heitir ekki að "redda sér" þá er sennilega ekkert sem fær það heiti W00t

sunnuskott 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Okt. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 254211

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

65 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband