. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

óborganleg svör yngstu dótturinnar

Þessi yngsta á heimilinu á það til að svara þannig að við foreldrarnir vitum ekki hvort við vorum yfir höfuð að koma eða fara. Í gær átti daman að þrífa búrið hjá naggrísnum sínum og óx það henni svo í augum að hún hafði sig ekki í það. Í raun er þetta...

Gangur lífsins

Það er nú ekki oft sem ég leggst í dvala en ég hef alveg verið á jaðrinum samt undanfarna daga. Stoðkerfið er eins og dómínó og þegar eitt "hrynur" er eins og keðjuverkun fari í gang og eftir smá stund er allt farið! Eftir áreksturinn 2007 fór öxlin...

Nú er úti veður vont

Maðurinn minn hefur verið að keyra trailer þarna ansi oft. Í gær var engin undantekning og var hann á leið í bæinn með mikið hlass. Hann fylgdist vel með veðurspánni og honum fannst það óráðlegt að reyna frekari heimför svo hann lagði bílnum í Borgarnesi...

Peningaþvottur

Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að það er ekkert mál að stunda peningaþvott. Allavega ekki þegar snjóar og hríðar svona mikið eins og undanfarinn sólarhring...þá er þetta verk ótrúlega einfalt. Hinsvegar er það ekkert skemmtilegt þegar það kemst...

Það sem gefur lífinu lit

Lífið gengur sinn vanagang svona að megninu til. Ég er loksins að hressast eftir að ég fékk sterasprautur í kjálkavöðvana. Heyrnin að koma aftur smátt og smátt en bölvaður hóstinn er enn til staðar en þó ekki mjög mikill. Held svei mér þá að ég sé með...

Hinn blíði Batman

Ólöf mín er í prófum í dag svo ég tók við Batman í gær svo hann sé ekki svona lengi einn heima. Ég og Batman erum ótrúlega góðir vinir og má hann ekki af mér sjá. Oft hef ég hugsað til þess að ef hann væri ekki hundur þá væri hann að bera í mig allskonar...

Einlægni barnanna

Sunna mín vildi endilega læra að prjóna. Ég sat með henni þó nokkra stund að kenna henni og hún var orðin ansi góð á endanum. Hún tilkynnti mér það að nú væri hún að prjóna trefil á mig Ég samsinnti því hið snarasta til að móðga ekki barnið. Hún spurði...

Flensubælið á Álftanesi

Eitthvað virðist flensan ætla að stinga sér niður á þessu heimili. Í tæplega hálft ár hef ég verið með stíflaðar ennis- og kinnholur og farið á 3 sýklalyfjakúra en án árangurs. Undanfarnar 2-3 vikur hefur svo hósti bæst í safnið hjá mér með tilheyrandi...

Kæri Ingó Veðurguð.

Okkur fjölskyldunni langar til að koma með smá athugasemd til ykkar veðurguða. Í þó nokkra daga höfum við haft rigningu og rok svo börnin fjúka heim úr skóla í orðsins fyllstu merkingu og bílarnir nánast halda sér ekki á veginum. Okkur finnst þetta vera...

heimsins mesta óréttlæti

Það eru ansi margir sem telja lífið vera sjálfsagðan hlut. Það er því miður ekki þannig og eins og máltækið segir þá veit enginn sína ævi fyrr en öll er. Ég þekki ungan dreng sem er aðeins yngri en ég. Það sem ég hef kynnst af þessum ágæta dreng er bara...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband