30.1.2007 | 21:31
brotin nögl og löskuð sál
Það er að sjálfsögðu ekki hægt annað en að laumast til að horfa á þennan blessaða handbolta. Sérstaklega þegar maður hefur 40" wide screen fyrir framan sig og gersamlega lifir sig inn í þessa ávanabindandi íþrótt.
Mér tókst hið ótrúlega að naga neglurnar á meðan ég horfði og öðru hvoru stökk ég upp úr mjúkum kósý leðursætinu, lagðist á gólfið af stressi. Uppgötvaði það þegar leikurinn var búinn og ég að ná hjartslættinum niður að nöglin á þumalfingri var BÚIN Það eru 20 ár síðan ég nagaði síðast neglurnar. Eins gott að þetta verði ekki eins vanabindandi og handboltinn
Over and out....ekki í standi til að tjá mig frekar.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 260775
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
77 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Gular viðvaranir vegna vestan storms
- Brotmörk Heklu gætu hafa breyst
- Leigusalar þegar haft samband við Icelandair
- Átján manns missa vinnuna í Seljahlíð
- Segir sveitarfélagið rekið eins og þrotabú
- Blómstrandi íðorðasmíð við HÍ
- Myndir: Rýkur upp úr jörðu við hringveginn
- Öryggisvörðurinn í þinghúsinu rekinn
- Norrænu ríkin taka öll þátt nema Ísland
- Ráðherra rokkaði með landsþekktum sveitum
Erlent
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
- Fordæmir atlögu að bæjarstjóra
- Krefst lífstíðardóms yfir Íslendingnum
- Stöðvuðu glæpasamtök sem stálu yfir 100 lúxusbílum
- Bundust fastmælum um manndráp
- Öllum gíslum verði sleppt þegar í stað
- Réttað yfir konu sem segist vera Madeleine
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 31.1.2007 kl. 08:47
Ég hef greinilega ekki mikla trú á íslenska landsliðinu því ég var nú eiginlega viss um að þeir myndu tapa... hjartslátturinn fór því aldrei neitt svakalega hátt og ég var bara að dunda mér í tölvunni við hliðina á sjónvarpinu á milli þess sem ég leit á imbann.
Svo gæti nú líka hugsanlega verið að ég hafi hálf ómeðvitað verið að reyna að koma í veg fyrir vonbrigði, þá er betra að búast bara við því versta;)
Eyrún Linnet (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 12:49
Kvitt :)
Eva Sigurrós Maríudóttir, 31.1.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.