. - Hausmynd

.

brotin nögl og löskuð sál

Það er að sjálfsögðu ekki hægt annað en að laumast til að horfa á þennan blessaða handbolta. Sérstaklega þegar maður hefur 40" wide screen fyrir framan sig og gersamlega lifir sig inn í þessa ávanabindandi íþrótt.

Mér tókst hið ótrúlega að naga neglurnar á meðan ég horfði og öðru hvoru stökk ég upp úr mjúkum kósý leðursætinu, lagðist á gólfið af stressi. Uppgötvaði það þegar leikurinn var búinn og ég að ná hjartslættinum niður að nöglin á þumalfingri var BÚIN W00t Það eru 20 ár síðan ég nagaði síðast neglurnar. Eins gott að þetta verði ekki eins vanabindandi og handboltinn Woundering

Over and out....ekki í standi til að tjá mig frekar. Sick


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 31.1.2007 kl. 08:47

2 identicon

Ég hef greinilega ekki mikla trú á íslenska landsliðinu því ég var nú eiginlega viss um að þeir myndu tapa... hjartslátturinn fór því aldrei neitt svakalega hátt og ég var bara að dunda mér í tölvunni við hliðina á sjónvarpinu á milli þess sem ég leit á imbann.

Svo gæti nú líka hugsanlega verið að ég hafi hálf ómeðvitað verið að reyna að koma í veg fyrir vonbrigði, þá er betra að búast bara við því versta;)

Eyrún Linnet (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 12:49

3 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Kvitt :)

Eva Sigurrós Maríudóttir, 31.1.2007 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband