12.2.2007 | 15:41
þriðja röð til vinstri
Þegar við keyrðum suður á sunnudaginn notuðum við allar sætaraðirnar í jeppanum. Við Stefán vorum á fyrstu röðinni, Viktoría Rós og Hólmfríður Sunna í þeirri næstu með sjónvarpið hengt upp á milli framsæta og svo þriðja röð á vinstri bekk sat Sandra Dís. Það var horft á DVD eins og gefur að skilja og Sandra Dís sér vel aftur í þar sem skjárinn er það stór. Eitthvað var Viktoría að vesenast svo Sandra Dís verður pirruð og biður hana í pirringsskap að færa sig. Hólmfríður Sunna gerir sér lítið fyrir og snýr sér til systur sinnar og hvæsir á hana: "Góða besta, róaðu þig aðeins stelpa". Það var ekki nokkur séns að ég gæti skammað þessa litlu sökum þess að ég var í hláturs kasti framí
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 260264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
LOL
kvitt :D
Eva Sigurrós Maríudóttir, 13.2.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.