13.2.2007 | 11:46
allt að verða vitlaust!
Þetta er nú meiri skrípaleikurinn orðinn þetta Baugsmál. Eins og þetta snýr að mér þá finnst mér þetta orðið þannig að þessir kappar VERÐI bara að finna eitthvað á móti þeim, þeir skulu ná að krossfesta einhvern.....sama hversu lítið það er!!
Hefði alveg vilja sjá þessa menn bara að fá að setjast niður og vera leystir úr þessum reipum sem búið er að negla þá í. Það getur vel verið að það sé einhver flækja á bakvið þessi mál en það er örugglega ekki alvarlegra en samráðin í olíusöðvamálunum
Jóni Gerald vísað úr réttarsal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Þessi frétt fannst mér nú samt eiginlega fyndnari. Þessi dómari er greinilega algjör húmoristi:) Snilld þegar hann var spurður hvort Jón Gerald mætti koma aftur, "Já hann er velkominn aftur, á hann ekki að koma í næstu viku"!!
Annars finnst mér þetta mál orðið óttalega mikil vitleysa, það er búið að vísa þessu of oft frá. Lítur út eins og nornaveiðar.
Eyrún Linnet (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 12:58
Sjálfstæðis plebba justice in action
Tell it like it is (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.