11.3.2007 | 10:10
að gefnu eða af gefnu
Ég hef velt því fyrir mér undan farna daga þegar ég hef verið að lesa tilkynningar eða athugasemdir á "korktöflum" fyrirtækja þegar einhverskonar tilkynningar eru á töflunum. Annarsvegar hef ég séð Af gefnu tilefni...... og hinsvegar Að gefnu tilefni..... hvort er réttara að nota??
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
myndi segja að gefnu......
Ólafur fannberg, 11.3.2007 kl. 10:16
Að gefnu tilefni segi ég
gp (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 06:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.