20.3.2007 | 15:27
fokið út í veður og vind
þetta er akkúrat það sem gerðist fyrir framan okkur á Teiknistofunni. Við vorum í mestum makindum við að teikna þegar samherji minn segir við mig að þakið á húsinu við hliðina á sé að koma í heilu lagi inn til okkar . Við nánari athugun út um gluggann sáum við þar sem þakið var í bókstaflegri merkingu var að fjúka af. Þetta er hús sem brann í síðustu viku eða þar-síðustu og voru smiðir byrjaðir að laga þakið sem þurfti að rjúfa til að ná að stöðva vaskan framgang eldsins. Þeir höfðu ekki lokið þeirri vinnu og fóru frá húsinu hálf kláruðu. Það kom þeim aldeilis um koll núna. Við ákváðum að best væri að hringja í lögregluna áður en mikill skaði skeður. Klukkustund síðar var byrjað að reyna að negla niður þessar þakplötur sem eftir voru.
Við vorum ósköp fegnar því á stofunni að við þyrftum ekki að hafa áhyggjur af þaki nágrannans
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1257363
Skjólborð fuku af vörubíl á tvo fólksbíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
bara fjör
Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 16:34
jó ég var númer 10000 að heimsækja þessa síðu jeij
Zóphonías, 20.3.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.