28.3.2007 | 13:54
hollur morgunverður
Ég skellti mér í ræktina í morgun eins og alla aðra miðvikudaga. Eftir ræktina ákvað ég að fara á Wellnes café og láta hræra fyrir mig í morgunmat. Ég bað um eitthvað sem heitir bragðarefur og í honum er eftirfarandi:
2 msk ananas brytjaður
2 msk jarðaber söxuð
2 msk melóna (gul) söxuð
2 msk all bran
2 msk haframjöl (solgryn)
1 msk hörfræ
2 msk rúsínur
1 msk hnetur
1/3 dolla af KEA skyr bananasplitt (stór dolla)
200 ml Sojamjólk
nokkrir klakamolar
allt sett í blandara og mixað. Gosh....þetta var hrikalega gott. Ef maður vill meira prótein er gott að setja 1 msk af hreinu próteini með.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.