1.4.2007 | 15:48
helgin
hefur einkennst af sukki dauðans! Ég er búin að svindla hægri-vinstri. Fengið mér pizzu, pasta, brauð og svo framvegis. Nú þarf maður bara að standa upp aftur og taka á því.
Við Stefán fórum með Sunnu í Veröldina Okkar og vorum með henni á meðan hún var með 9 brjálaða vini með sér að hlaupa út um allt. Við vorum að passa fyrir Helenu vinkonu, litla kútinn hennar og svo Þórunni. Við vorum með litla með okkur þarna og það var bara ljómandi fínt. Við vorum með hann í "bolta-herberginu" þar sem hann fékk að klifra einn í grindinni og renna sér niður. Hann er ekki nema 15 mánaða og er alveg ótrúlega duglegur. Stelpurnar skemmtu sér ekki minna, hlaupandi út um allt. Svo fengu allir Pizzu, svala og ís og héldu svo áfram að leika. Um kl 19 kom hvert foreldrið á fætur öðru að sækja. Ótrúlega þægilegt, mæli hiklaust með þessu.
Bauð svo Helenu, Hédda og börnum í hádegismat á sunnudeginum áður en þau færu heim. Fínasta helgi.....svona fyrir utan sukkið hjá mér...en ég LIFI
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
Athugasemdir
Skamm skamm, maður snýr sér undan og þú dottin í það !
Herða sig upp stelpa !
DA í ammmmmmmmmríkunni !!!!
DA (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.