6.4.2007 | 13:16
hvolpar
Við skruppum í gær í heimsókn í Mosfellsbæinn. Þar enduðum við eins og svo oft áður í kaffi, mat og kvöldkaffi! Það voru bara 5 hvolpar eftir af 10 og Viktoría fékk það verkefni að bursta einn hvolpinn og gera hann sætann áður en nýr eigandi tæki við. Hún bað um símann minn að láni til að taka myndir og fyllti símann af myndum....ég er enn að bíða eftir kortinu mínu í símann svo maður geti farið að nota hann almennilega.
Í kvöld ætla þau svo að koma yfir til okkar í mat.
Hér er myndasería með hvolpinum sem fór í gær til nýs eiganda, 8 vikna gamall og alger rúsína....eins og allir hinir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.