18.4.2007 | 11:46
Fokk after mí!
Ég fór á leiksýninguna međ Ladda, 6-tugur. Frábćr sýning, ţar komu fram allar persónurnar hans Ladda ásamt Ladda sjálfum. Ég dáđist ađ ţví hvađ hann var fljótur ađ skipta um gervi. Viđ hjónaleysin fórum međ Viktoríu á sýninguna, sátum á fremsta bekk nánast í miđju og vorum međ allar persónurnar beint í ćđ
Ég hef nú oft veriđ talin algjör ljóska en ég viđurkenni ţađ bara, ég ER ljóska og ekkert viđ ţví ađ gera nema ađ ljóskuhátturinn náđi held ég hámarki ţegar ein persónan kom fram á sviđiđ. Karakterinn var semsagt Guide, hann var međ "hóp" útlendinga sem hann var ađ draga á fornfrćgar söguslóđir. Ţessi "hópur" útlendinga átti ađ fara ţessa leiđ á hestum. Guide-inn blandađi mjög skemmtilega saman íslensku og ensku og ţađ var mjög fróđlegt ađ hlusta á ţetta bull. Guide-inn skellti sér á bak og snéri sér ađ hinum útlendingunum og sagđi svo hátt og skýrt: "fokk after mí" og tölti áfram á sviđinu međ 4 útlendinga á eftir sér. Skyndilega snar-stoppađi Guide-inn međ ţeim afleiđingum ađ hinir 4 klesstu aftan á hann, viđ ţađ öskrađi Guide-inn: "dónt fokk só klós"!
Ég lít á Viktoríu og Stefán og sá ađ ţau voru um ţađ bil ađ detta úr stólnum af hlátri, ég náđi allavega ekki sambandi viđ ţau á ţessu stigi máls en ég bara gat ekki skiliđ ţađ afhverju ţau hlógu svona mikiđ AKKÚRAT ţarna!! Ég ákvađ ađ halda höfđi og spáđi ekki meira í Ţví. Nćst fer Guide-inn ađ tala um sögufrćgar slóđir eins og "barbeque Njál". Ţá andađist ég úr hlátri. Fannst ţetta skemmtileg ţýđing á Brennu-Njálu.
Í hléinu ákvađ ég ađ herđa mig upp í ţađ ađ spyrja Stefán út í ţađ afhverju ţetta "fokk after mí" var svona fyndiđ. Ţegar ég bar upp spurninguna, missti bćđi Viktoría og Stefán sig gjörsamlega úr hlátri . Ég fékk svo útskýringuna ţegar ţau voru búin ađ jafna sig á ljóskunni. Auđvitađ var ţetta "ríđiđ á eftir mér"....ţau voru jú á hestum!!
Ljóska ársins 2007 segir ađ Laddi 6-tugur sé alveg peninganna virđi ađ sjá
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.