15.5.2007 | 15:32
frábær byrjun á degi.
Ég bara verð að segja frá því að ég er búin að eiga frábæran dag það sem af er. Við Anna vinkona ákváðum að hitta fyrrum vinnufélaga í hádegismat. Þegar við komum þangað var hún komin og beið eftir okkur. Anna gerði sér lítið fyrir og bauð mér upp á hádegisverðinn sem var bara mjög góður. Anna spyr vinkonu okkar hvort hún komi ekki upp á stofu með okkur og hún jánkar því. Ég í grandaleysi og ljóskuhætti fannst bara ekkert athugavert við það svo við förum upp á stofu. Þegar þangað var komið dró Anna vinkona fram þessa dýrindis tertu úr ísskápnum og sló fram veislu á staðnum.....vá...ÆÐI . Við sátum dágóða stund og borðuðum köku og drukkum kaffi. Svo var mér sagt að fara heim með restina af kökunni til að gefa fjölskyldunni með mér.
Ekki slæmt að eiga svona góða vini.
Anna.......
TAKK FYRIR MIG þú ert frábær
Nú er bara að vona að Josh Groban blikki mig í kvöld...þá er þessi afmælisdagur fullkominn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.