23.5.2007 | 00:03
strengjabrúða
Ég fékk Stefán með mér í Gravity tíma á mánudaginn. Hann fékk sig lausan úr vinnu til að koma í einn tíma og kynnast þessari snilld sem þessir Gravity bekkir eru. Ég var að sjálfsögðu búin að fegra þetta fram og til baka svo hann var bara nokkuð spenntur.
Við hittum Hr. einkaþjálfa sem tók vel á móti okkur (eins og venjulega) og Stefán lítur yfir bekkina og hugsar með ser hvurslags kellingatæki þetta væru nú, þetta væri sko "pís of keik" Við erum í nettan klukkutíma í þessu og svo skiljast leiðir.
Um kvöldið er Stefán alveg búinn á því. Hlammaði sér í sófann og sagðist vera dauð þreyttur eftir þennan tíma í morgun. Viðurkenndi það að honum hafi ekki alveg litist á þetta í byrjun, taldi þetta vera "ísipísí" dæmi. Ég benti honum á það að hann ætti eftir að vakna í fyrramálið, hann hló við. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar þar sem ég hef reynsluna af þessu.
Morguninn eftir vöknum við saman, eins og oft áður. Tók eftir því að hann var eitthvað svo "þjakaður" og þá viðurkenndi hann það að hann ætti erfitt með að hreyfa sig vegna strengja í öllum líkamanum
Gettu hver hló mest?!?!?!?!?!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
78 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir innherjasvik og nú ákærður fyrir skattabrot
- Stefna á daggæslu í vor og skólahald næsta haust
- Fylgið fellur af flokkunum í Suðurkjördæmi
- Rampi frá Breiðholtsbraut lokað á morgun
- Úthlutun listamannalauna einkennist af klíkuskap
- Lögreglan greip engan vændiskaupanda
- Með töflulager í farangrinum á leið til landsins
- Þyrlan flutti tvo frá Grundarfirði á bráðamóttöku
Erlent
- Kanslari hótar að sniðganga Eurovision
- Svo hvarf þakið bara
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
Fólk
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.