. - Hausmynd

.

ljósmyndun

Jæja, nú er ég formlega búin með þetta ljósmyndanámskeið. Ég lærði ótrúlega margt og fannst þetta gríðarlega skemmtilegt og lærdómsríkt.

Ég gerði möppu með þessum þemamyndum. Endilega kommentið á myndirnar. Ég veit hvað hann fann að þeim og ég veit líka hvað hann var ánægður með. Væri gaman að sjá hvað öðrum finnst.

Hann sagði við mig svo í lokinn: "Þetta er frábært hjá þér, þú ert með næmt auga og góður myndatökumaður. Haltu þig á þessari braut....endilega...en þessi vél sem þú átt er kannski ekki nógu góð fyrir þig ef þú heldur þessari braut áfarm"

Ég er náttúrulega í skýjunum yfir þessu. Ég sætti mig við þessa myndavél til að byrja með en þegar fram líða stundir, fæ ég mér kannski alvöru pro vél Joyful

ljós og skuggi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mynd! Ferlega hefur þetta verið gaman. Þarf að skella mér á eitt svona námskeið eða svo.

Þú hefur alltaf haft auga fyrir ljósmyndun, tek í sama streng og kennarinn!

Kveðja

Birdie (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband