23.5.2007 | 00:07
ljósmyndun
Jæja, nú er ég formlega búin með þetta ljósmyndanámskeið. Ég lærði ótrúlega margt og fannst þetta gríðarlega skemmtilegt og lærdómsríkt.
Ég gerði möppu með þessum þemamyndum. Endilega kommentið á myndirnar. Ég veit hvað hann fann að þeim og ég veit líka hvað hann var ánægður með. Væri gaman að sjá hvað öðrum finnst.
Hann sagði við mig svo í lokinn: "Þetta er frábært hjá þér, þú ert með næmt auga og góður myndatökumaður. Haltu þig á þessari braut....endilega...en þessi vél sem þú átt er kannski ekki nógu góð fyrir þig ef þú heldur þessari braut áfarm"
Ég er náttúrulega í skýjunum yfir þessu. Ég sætti mig við þessa myndavél til að byrja með en þegar fram líða stundir, fæ ég mér kannski alvöru pro vél
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Flott mynd! Ferlega hefur þetta verið gaman. Þarf að skella mér á eitt svona námskeið eða svo.
Þú hefur alltaf haft auga fyrir ljósmyndun, tek í sama streng og kennarinn!
Kveðja
Birdie (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.