24.5.2007 | 22:57
afmæli
Hann Stefán minn á afmæli í dag. Fertugur kallinn....alveg hund-gamall...gjörsamlega langt kominn í fimmtugsaldurinn á meðan ég rétt næ þrítugu . Hann ELSKAR þegar ég segi þetta við hann.... *NOT*
Ég gaf honum einkanúmer á jeppann. Hann er víst búinn að nöldra um þau í ansi mörg ár svo ég lét bara verða að því.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Til hamingju með karlinn :D
Sóley (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.