21.6.2007 | 23:06
Peninga eyðsla.....eða hvað!
Þarna stóð ég með stjúpu minni í biðröð. Við ákváðum að vera mjög snemma í því og mættum 15.mín fyrir opnun.....nema hvað....að ca 50 aðrir ákváðu að vera jafn snemma í því eins og við!
Þráinn heltók okkur og við ákváðum að standa í biðröðinni. Hún var kannski ekki ýkja löng, allavega ekki miðað við hvernig hún var orðin kl 12:00. Í klukkustund biðum við eftir að röðin kæmi að okkur og þegar það gerðist var ekki aftur snúið. Við vorum búnar að sjá hvað var í boði og við keyptum eina!
Þessi er ein með öllu og kostar fullu verði hér heima milli 300-400þúsund. Ekki borguðum við svona mikið fyrir þessa en hún var nú samt ekki alveg fríkeypis með öllu
Þessi getur gert stafi, bróderingu og ótrúlegustu hluti. Hleður mynstri inn á kort af tölvunni og stingur í vélina. Snertiskjár, klippur, overlock fótur og ég veit ekki hvað og hvað. Nú þarf bara að finna námskeið á hana
![]() |
Saumavélar streyma út í Kringlunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
269 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
Athugasemdir
Og hvað kostaði svo vélin sem þið keyptuð ykkur??
Þorsteinn Kolbeinsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 00:30
obb obb obb! Hún kostaði 1000 £ og pundið er 124kr
en þetta voru nú SAMT góð kaup 
Helga Linnet, 22.6.2007 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.