19.8.2007 | 13:16
hryðjuverkamenn ferðast ekki á fyrsta farrými!
Ferðin til Flórída var mjög skemmtileg. Ekki alveg áfallalaus....en það gerði þessa ferð mjög eftirminnilega fyrir vikið.
Ég fór að velta því fyrir mér í flugvélinni á leiðinni heim, ég var að reyna að skera bollurnar sem voru í matinn í vélinni. Hnífurinn beyglaðist, gaffallinn brotnaði og á endanum var ég komin með puttana í málið þar sem hnífapörin sem voru úr þunnu plasti dugðu ekki. Ég mundi eftir því að ég heyrði frá því sagt að þeir sem ferðuðust á saga class fengju almennileg hnífapör til að athafna sig með. Ef svo er, eru þá flugfélögin full viss á því að hryðjuverkamenn ferðast ekki á fyrsta farrými?
Maður spyr sig! Hvað veit ég....ég hef aldrei ferðast á Saga Class.....ekki enn.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Það er allt svo öfgakennt... í USA
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 18:08
Nú voru bollur í matinn !?!?!?!?! Heppin ég !
DA (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.