22.8.2007 | 20:36
hrós dagsins í dag fær
Smith & Norland fyrir að nota orðið "athyglivert" . Því miður nota það orðið sára fáir og það vekur athygli mína í hvert skipti sem ég sé það annað hvort skrifað eða heyri það frá öðrum.
Flestir bæta essinu inn í og hafa það "athyglisvert", bæði er rétt að skrifa en persónulega finnst mér það án ess flottara
Eins vil ég geta þess að á síðunni þeirra hjá Smith & Norland hef ég ekki enn fundið stafsetningavillu sem ég vil kalla mjög gott. (ætti í raun að vera sjálfsagt)
Eitt sem mig langar að nefna í þessu samhengi er að ansi margir segja "ég er ekki að nenna þessu" sem er í raun ekkert nema kækur (segi þetta sjálf stundum) en er málfræðilega RANGT að segja. "ég nenni þessu ekki" er að sjálfsögðu rétt að segja.
Annars þurfum við að vera vel vakandi yfir okkar tungumáli, ekki líður langur tími þar til ótrúlegustu slettur verða settar í íslenska orðabók
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.