23.8.2007 | 12:28
Góđur réttur
Ég fékk uppskrift í gćr ađ hollum og góđum rétti. Ótrúlega einfaldur og mjög góđur. Ţađ var einkaţjálfinn minn sem sagđi mér frá ţessum rétti. Ég prufađi hann og sé sko ekki eftir ţví
2 túnfiskdósir
2/3 dós kotasćla
vel af frosnu grćnmeti (brockoli, gulrćtur, blómkál)
1 pk rifinn ostur (gott ađ setja gratínost)
grćnmetiđ sett í eldfast mót
vökvanum af túnfisknum hellt og blandađ viđ kotasćluna. Kryddađ eftir smekk og sett yfir grćnmetiđ. Rifna ostinum stráđ yfir og ţetta gratínerađ ţar til osturinn er orđinn gylltur.
mmmm...ţetta var rosa gott
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Eldri fćrslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
Athugasemdir
Hvar eru kroppamyndirnar frá Florida ???
DA (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.