. - Hausmynd

.

Nú á ég hvergi heima

Ekki ćtlar ţetta ađ ganga andskotalaust fyrir sig ađ hafa fastan heimilislćkni. Ég bloggađi um ţađ hér í júní hvernig ţađ gekk fyrir sig ađ panta tíma hjá heimilislćkninum MÍNUM. Ég endađi á ţví ađ rífast viđ kellinguna í símanum um ađ ég hafi ALDREI skráđ mig annarsstađar hjá heimilislćkni, ég vćri međ minn lćkni og vildi fá tíma hjá honum. (ţađ ţarf ađ lesa ţessa fćrslu ef ţetta á ađ skiljast)

Ég hringi svo núna í "nýja" heimilislćkninn og ćtla ađ fá tíma hjá henni í dag...eđa sem fyrst en ţá segir konan í símanum ađ ég sé ekki skráđ í Firđi! Ég hvái ţar sem mér var sagt ţađ ţegar ég hringdi ţangađ ađ ég vćri skráđ. Ég verđ ofsalega hissa og svo rann reiđin yfir mig hverslags RUGL ţetta vćri. Konan í símanum (sem var bara mjög indćl og vildi allt fyrir mig gera) sagđi ađ allir lćknarnir ţarna vćru full bókađir og ekki vćri hćgt ađ taka viđ nýjum viđskiptavinum. Ég spurđi ţá hvort ég vćri ţá bara "heimilislaus" og ţví var svarađ játandi. Angry

Ég get ekki skiliđ ţetta bull sem ţetta er búiđ ađ vera.GetLost

Ég verđ ađ komast til lćknis ţar sem ég er komin međ bronkítis og stefnir í lungnabólgu (eins og alltaf ţegar ég fć ţetta ógeđ) og ef hún nćr hámarki ţá verđur ţađ nćstu helgi. Ég er eiginlega ekki tilbúin ađ vera ađ ganga upp ađ altarinu nćstu helgi međ yfir 40°c hita og muna varla hvađ ég heiti. Woundering

Ég er međ ţetta lungnavandamál og veit af ţví og VERĐ ađ fá eitthvađ strax til ađ stoppa ţetta. Símadaman sagđi ađ ég gćti komiđ á vaktina á eftir og bókađi mig fyrir 4 í dag....sem betur fer Frown


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

95 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband