. - Hausmynd

.

Vísir býður í bíó

ég fékk einn auglýsinga e-mailið um daginn frá visir.is. Þar var manni boðið að taka þátt í einhverskonar bíó potti, maður þurfti bara að setja nafn og gsm númer og samþykja að gera visir.is að upphafssíðu í tölvunni og þá var maður kominn í pottinn. Þeir draga út nokkra vinningshafa sem geta skellt sér í bíó.  Ég fór í gegnum allt ferlið og ýtti á samþykkja og svo kom að vinningshafar fá sms.Smile

Mér til mikillar undrunar fékk ég sms. Það barst rétt upp úr kl 12 á hádegi nokkrum dögum síðar og í skeytinu stóð að það yrði að sækja miðana fyrir kl 16 og svo hvert. Ég var akkúrat á leiðinni út þegar ég fékk skeytið og hugsaði mér þá bara að skjótast og sækja miðana og klára útstáelsið í leiðinni.Joyful

Ég mæti á staðinn, rétt klukkutíma eftir skeytið en þegar ég ætla að opna dyrnar sá ég að það var búið að líma á hurðina A4 blað: "Vinningshafar á visir.is, athugið að miðarnir eru búnir"W00t

Ég leit á klukkuna og ákvað að kafa í skilaboðin, laukrétt, það var rétt liðinn klukkutími frá því ég fékk skeytið!Woundering

Mér fannst þetta frekar lélegt og þeir eru alveg búnir að fyrirgera því að ég taki þátt í svona skrípaleik aftur. GetLost


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þvílíkur ruddaskapur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.9.2007 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

95 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband