4.9.2007 | 17:34
uppáhalds myndin
Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum. Rakst á hana þegar ég var að skoða gamlar myndir.
Þessi mynd er tekin þegar ég flaug með frænku minni og manninum hennar frá Suðureyri til Reykjavíkur 29.júní 2003. Þarna erum við rétt að fara að lenda á Reykjavíkurflugvelli.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 260383
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Hey ég var einmitt að hugsa um þessa mynd í sumar
Þú sendir mér hana e-rn tímann en ég virðist hafa týnt henni 
Margrét (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 18:06
Flott mynd
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.9.2007 kl. 19:37
Það er líka minn uppáhalds og besti flugmaður sem er við stjórnina þarna;) Ég er sko ekkert hlutlæg, alveg satt!;)
Hvernig eru skellirnir eftir brúnkuklefann? E-ð að skána núna korter í brúðkaup? Síjú á laugardaginn:)
Eyrún Linnet, 4.9.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.