16.9.2007 | 13:46
plís mamma...
Ég og Stefán fórum í Smáralindina í gær. Enduðum svo á Caffeadesso og fengum okkur kaffi og crépes. Þegar við vorum byrjuð að borða ákvað þessi stutta að hún þyrfti að fara á klósettið. Ég stóð upp og ætlaði með henni á klósett sem hlaut að vera staðsett á kaffihúsinu. Ég fann ekki neitt og spurði til vegar en þá var mér sagt að þarna væri ekkert klósett og ég mátti gjöra svo vel og fara með hana á klósettið í Smáralindinni. Mér fannst þetta afskaplega lélegt, þó svo að Stefán hafi verið eftir til að passa matinn þá var mér alveg sama. Samkvæmt reglugerðum Á að vera salerni á kaffi og veitingahúsum. Pizza Hut er meira að segja með 2 ef ekki 3 klósett hjá sér þó svo að salerni Smáralindar sé á bakvið vegginn hjá þeim.
Jæja. Ég fór með stelpuna á klósettið og hún fór inn og lokaði. Ég ákvað að stríða henni örlítið og spurði hvort hún væri búin. Hún neitaði....eðlilega þar sem hún hafði ekki einu sinni náð að hysja niður sokkabuxurnar. Um leið og ég heyrði að hún settist á salernið spurði ég aftur hvort hún væri núna búin og þá heyrðist í þessari stuttu: "PLÍS mamma, ég skal segja þér þegar ég er búin...LOFA"
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
97 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Jarðskjálfti í Vatnajökli
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Athugasemdir
Ekki góð auglýsing þetta... ég ætla aldrei á þetta kaffihús
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.9.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.